De Zerbi og Nagelsmann líklegastir til að taka við Bayern Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. apríl 2024 15:00 Roberto De Zerbi gæti tekið við Bayern München í sumar. Ivan Romano/Getty Images Reberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, og Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins, eru þeir tveir kandídatar sem telja líklegastir til að taka við stjórastöðu þýska stórveldisins Bayern München í sumar. Það er Sky í Þýskalandi sem greinir frá því að De Zerbi og Nagelsmann séu líkegastir til að taka við starfinu af Thomas Tuchel sem stígur til hliðar að yfirstandandi tímabili loknu. Gengi Bayern í vetur hefur ekki verið upp á marga fiska á þeirra mælikvarða, en liðið situr í öðru sæti þýsku deildarinnar, 13 stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Bayern hafði einmitt horft hýru auga til þjálfara Bayer Leverkusen, Xabi Alonso. Spánverjinn hefur hins vegar gefið út að hann sé ekki á förum í bili og muni halda áfram sem þjálfari toppliðsins á næsta tímabili. Forráðamenn Bayern München þurfa því að leita annað og horfa nú til Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóra Brighton í ensku úrvalsdeildinni. De Zerbi, sem hefur einnig verið orðaður við Liverpool, hefur neitað að staðfesta að hann verði áfram hjá Brighton á næsta tímabili og sagði hann í síðustu viku að hann vildi eiga orð við eiganda liðsins, Tony Bloom, um næstu skref. „Ég hef aðrar leiðir til að ákveða framtíð mína,“ sagði De Zerbi, aðspurður að því hvort hann gæti fullvissað stuðningsmenn Brighton um framtíðina. Þá hefur Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins og fyrrverandi þjálfari Bayern München, einnig verið orðaður við endurkomu til félagsins. Nagelsmann þjálfaði liðið frá árinu 2021, en var látinn fara í mars 2023. Þá tók Thomas Tuchel við liðinu og hefur verið við stjórnvölin síðan þá. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Það er Sky í Þýskalandi sem greinir frá því að De Zerbi og Nagelsmann séu líkegastir til að taka við starfinu af Thomas Tuchel sem stígur til hliðar að yfirstandandi tímabili loknu. Gengi Bayern í vetur hefur ekki verið upp á marga fiska á þeirra mælikvarða, en liðið situr í öðru sæti þýsku deildarinnar, 13 stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Bayern hafði einmitt horft hýru auga til þjálfara Bayer Leverkusen, Xabi Alonso. Spánverjinn hefur hins vegar gefið út að hann sé ekki á förum í bili og muni halda áfram sem þjálfari toppliðsins á næsta tímabili. Forráðamenn Bayern München þurfa því að leita annað og horfa nú til Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóra Brighton í ensku úrvalsdeildinni. De Zerbi, sem hefur einnig verið orðaður við Liverpool, hefur neitað að staðfesta að hann verði áfram hjá Brighton á næsta tímabili og sagði hann í síðustu viku að hann vildi eiga orð við eiganda liðsins, Tony Bloom, um næstu skref. „Ég hef aðrar leiðir til að ákveða framtíð mína,“ sagði De Zerbi, aðspurður að því hvort hann gæti fullvissað stuðningsmenn Brighton um framtíðina. Þá hefur Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins og fyrrverandi þjálfari Bayern München, einnig verið orðaður við endurkomu til félagsins. Nagelsmann þjálfaði liðið frá árinu 2021, en var látinn fara í mars 2023. Þá tók Thomas Tuchel við liðinu og hefur verið við stjórnvölin síðan þá.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira