Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2024 23:30 Pep Guardiola að segja Jack Grealish til. Justin Setterfield/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Guardiola var spurður af hverju hann biði einfaldlega ekki með að ræða við leikmenn sína þangað til þeir væru komnir inn í göngin sem liggja að búningsklefum leikvanganna því þar væri nú engar myndavélar að finna. Líkt og svo oft áður svaraði Guardila á sinn einstaka kaldhæðna hátt: „Ég er frægasta manneskjan í liðinu, ég þarf myndavélararnar til að fæða egóið mitt svo ég geti sofið vært og liðið vel með sjálfan mig.“ „Það er ástæðan fyrir því að ég reyni að gagnrýna leikmennina út á vellinum og láta þá vita hversu lélegir þeir hafa verið. Sérstaklega þegar Erling Håland hefur skorað þrennu, þá verður fólk að hrósa mér en ekki þeim.“ „Myndavélarnar eru ástæðan fyrir að ég geri það þarna. Mitt ráð er að eftir næsta leik, ekki taka okkur upp og þá verða engin vandamál.“ Pep Guardiola with a typically tongue in cheek response when asked why he appears to criticise players on camera. #BBCFootball #MCFC pic.twitter.com/z14npptu9P— Match of the Day (@BBCMOTD) April 2, 2024 Manchester City er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool þegar það eru níu umferðir til loka tímabilsins. Lærisveinar Pep mæta Aston Villa í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Guardiola var spurður af hverju hann biði einfaldlega ekki með að ræða við leikmenn sína þangað til þeir væru komnir inn í göngin sem liggja að búningsklefum leikvanganna því þar væri nú engar myndavélar að finna. Líkt og svo oft áður svaraði Guardila á sinn einstaka kaldhæðna hátt: „Ég er frægasta manneskjan í liðinu, ég þarf myndavélararnar til að fæða egóið mitt svo ég geti sofið vært og liðið vel með sjálfan mig.“ „Það er ástæðan fyrir því að ég reyni að gagnrýna leikmennina út á vellinum og láta þá vita hversu lélegir þeir hafa verið. Sérstaklega þegar Erling Håland hefur skorað þrennu, þá verður fólk að hrósa mér en ekki þeim.“ „Myndavélarnar eru ástæðan fyrir að ég geri það þarna. Mitt ráð er að eftir næsta leik, ekki taka okkur upp og þá verða engin vandamál.“ Pep Guardiola with a typically tongue in cheek response when asked why he appears to criticise players on camera. #BBCFootball #MCFC pic.twitter.com/z14npptu9P— Match of the Day (@BBCMOTD) April 2, 2024 Manchester City er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool þegar það eru níu umferðir til loka tímabilsins. Lærisveinar Pep mæta Aston Villa í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti