Klopp vill hefnd og Ten Hag segir að leikmenn muni mæta reiðir til leiks Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 11:30 Jurgen Klopp og Erik Ten Hag mætast á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessir erkifjendur mætast en United sló Liverpool út úr enska bikarnum á dögunum. Leiks Manchester United og Liverpool í dag er beðið með töluverðri eftirvæntingu en Liverpool getur lyft sér aftur á topp úrvalsdeildarinnar með sigri. Leikur liðanna í enska bikarnum á dögunum var stórkostleg skemmtun en þar vann United 4-3 sigur eftir framlengdan leik. Jurgen Klopp segir að hans menn verði að leiðrétta mistökin sem þeir gerðu í tapinu á Old Trafford á dögunum. „Við vorum mjög góðir þá en við kláruðum ekki góðu stöðurnar sem við komum okkur í. Framlengingin var of mikið fyrir okkur og við gátum ekki komið í veg fyrir mistökin. Þetta var leikur þar sem við misstum tökin,“ sagði Klopp í viðtali fyrir leikinn í dag. Hann segir að Untied hafi náð að snúa þeim leik sér í vil og að liðið sé afar sterkt á sínum heimavelli. „Gegn þessum andstæðingi og á þessum velli þurfum við að spila mjög vel ef við viljum fá eitthvað út úr leiknum.“ „Þurfum að læra hvernig við vinnum leiki“ Lið Manchester United mætir eflaust ekki með sjálfstraustið í hæstu hæðum í gær. Liðið tapaði á ótrúlegan hátt gegn Chelsea í vikunni eftir að hafa fengið tvö mörk á sig þegar um tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag segir að leikmenn liðsins muni mæta reiðir til leiks í dag. „Við erum með karakter. Ég er viss um að það mun sjást í leiknum gegn Liverpool. Við erum með gæði og góða leikmenn. Við höfum séð gegn Liverpool að við getum unnið bestu liðin í ensku deildinni.“ „Við þurfum að læra hvernig við vinnum leiki. Við þurfum að taka betri ákvarðanir sem einstaklingar og sem lið. Við þurfum að ná okkur fljótt og verðum reiðir og orkumiklir. Það er leiðin sem við þurfum að fara.“ Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Leiks Manchester United og Liverpool í dag er beðið með töluverðri eftirvæntingu en Liverpool getur lyft sér aftur á topp úrvalsdeildarinnar með sigri. Leikur liðanna í enska bikarnum á dögunum var stórkostleg skemmtun en þar vann United 4-3 sigur eftir framlengdan leik. Jurgen Klopp segir að hans menn verði að leiðrétta mistökin sem þeir gerðu í tapinu á Old Trafford á dögunum. „Við vorum mjög góðir þá en við kláruðum ekki góðu stöðurnar sem við komum okkur í. Framlengingin var of mikið fyrir okkur og við gátum ekki komið í veg fyrir mistökin. Þetta var leikur þar sem við misstum tökin,“ sagði Klopp í viðtali fyrir leikinn í dag. Hann segir að Untied hafi náð að snúa þeim leik sér í vil og að liðið sé afar sterkt á sínum heimavelli. „Gegn þessum andstæðingi og á þessum velli þurfum við að spila mjög vel ef við viljum fá eitthvað út úr leiknum.“ „Þurfum að læra hvernig við vinnum leiki“ Lið Manchester United mætir eflaust ekki með sjálfstraustið í hæstu hæðum í gær. Liðið tapaði á ótrúlegan hátt gegn Chelsea í vikunni eftir að hafa fengið tvö mörk á sig þegar um tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag segir að leikmenn liðsins muni mæta reiðir til leiks í dag. „Við erum með karakter. Ég er viss um að það mun sjást í leiknum gegn Liverpool. Við erum með gæði og góða leikmenn. Við höfum séð gegn Liverpool að við getum unnið bestu liðin í ensku deildinni.“ „Við þurfum að læra hvernig við vinnum leiki. Við þurfum að taka betri ákvarðanir sem einstaklingar og sem lið. Við þurfum að ná okkur fljótt og verðum reiðir og orkumiklir. Það er leiðin sem við þurfum að fara.“
Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira