Klopp skaut á United og býst ekki við greiða Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2024 08:00 Jürgen KLopp stappar stálinu í Curtis Jones eftir jafnteflið á Old Trafford, sem gæti reynst Liverpool dýrkeypt. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp og hans menn í Liverpool gætu þurft á aðstoð frá Manchester United að halda til að landa Englandsmeistaratitlinum í fótbolta, en Klopp er ekki bjartsýnn á að fá þá hjálp. Liverpool óð í færum gegn United á Old Trafford í gær en varð að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að Mohamed Salah jafnaði metin úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Þetta var annað jafntefli þessara erkifjenda á leiktíðinni og United vann 4-3 sigur í bikarleik liðanna fyrir þremur vikum. Klopp var þó sannfærður um að Liverpool hefði átt að vinna í gær enda fékk liðið færin til þess. Klopp ítrekaði þetta þegar hann var spurður út í titilbaráttuna, en Liverpool er núna fyrir neðan Arsenal á markatölu og eru liðin einu stigi fyrir ofan Manchester City. Liverpool gæti þurft að treysta á að Arsenal missi af stigum gegn United á Old Trafford 11. maí, í næstsíðustu umferð deildarinnar, en Klopp er ekki bjartsýnn á að það gerist. „Ef við verðum enn í baráttunni þá, þá væri það frábært,“ sagði Klopp en bætti svo við: „En Arsenal er gott fótboltalið. Ef þeir [United-menn] spila eins og í dag þá mun Arsenal vinna, um það er ég 100 prósent viss. Það hryggir mig að segja það.“ Heimskulegt að stefna á betri markatölu Markatala Arsenal er níu mörkum betri en Liverpool, nú þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. „Fólk mun segja okkur að við þurfum að bæta markatöluna en það heimskulegasta sem við gætum gert væri að stefna á það. Slíkt gerist ekki vegna þess að menn ætli sér það. Þú ferð ekki út í leik og skorar átta mörk bara af því að þú vilt það. Þetta verður alveg ótrúlega sníð allt til enda. Þar til í gær vorum við á toppnum, núna Arsenal, og svo gæti það orðið einhver annar,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Sport Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Liverpool óð í færum gegn United á Old Trafford í gær en varð að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að Mohamed Salah jafnaði metin úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Þetta var annað jafntefli þessara erkifjenda á leiktíðinni og United vann 4-3 sigur í bikarleik liðanna fyrir þremur vikum. Klopp var þó sannfærður um að Liverpool hefði átt að vinna í gær enda fékk liðið færin til þess. Klopp ítrekaði þetta þegar hann var spurður út í titilbaráttuna, en Liverpool er núna fyrir neðan Arsenal á markatölu og eru liðin einu stigi fyrir ofan Manchester City. Liverpool gæti þurft að treysta á að Arsenal missi af stigum gegn United á Old Trafford 11. maí, í næstsíðustu umferð deildarinnar, en Klopp er ekki bjartsýnn á að það gerist. „Ef við verðum enn í baráttunni þá, þá væri það frábært,“ sagði Klopp en bætti svo við: „En Arsenal er gott fótboltalið. Ef þeir [United-menn] spila eins og í dag þá mun Arsenal vinna, um það er ég 100 prósent viss. Það hryggir mig að segja það.“ Heimskulegt að stefna á betri markatölu Markatala Arsenal er níu mörkum betri en Liverpool, nú þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. „Fólk mun segja okkur að við þurfum að bæta markatöluna en það heimskulegasta sem við gætum gert væri að stefna á það. Slíkt gerist ekki vegna þess að menn ætli sér það. Þú ferð ekki út í leik og skorar átta mörk bara af því að þú vilt það. Þetta verður alveg ótrúlega sníð allt til enda. Þar til í gær vorum við á toppnum, núna Arsenal, og svo gæti það orðið einhver annar,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Sport Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira