Lofar heljarinnar partý með Ryan James Ford Lovísa Arnardóttir skrifar 11. apríl 2024 13:11 Ford er spenntur að koma til landsins. Aðsend Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ryan James Ford kemur fram í fyrsta skipti á Íslandi á næturklúbbnum Radar 4. maí næstkomandi. Ford er fyrsti erlendi tónlistarmaðurinn sem kemur fram á mánaðarlegu klúbbakvöldunum UNME. Jóhannes LaFontaine er maðurinn á bakvið UNME klúbbakvöldin og kemur einnig sjálfur fram þann 4. maí. „Ryan er mjög spenntur að koma. Hann hefur aldrei komið til Íslands áður og getur ekki beðið. Ég lofa heljarinnar partý,“ segir Jóhannes og að sérstaklega geti gestir undirbúið sig fyrir gott teknópartý. Hann segir Ford dvelja á landinu í þrjá daga eftir giggið og það verði gaman að sýna honum landið. „Það verður stuð að kíkja með hann út á land og sýna honum muninn á íslensku lömbunum og þeim þýsku sem hann er vanur að sjá,“ segir Jóhannes léttur. Ford hefur síðustu ár gert það gott í neðanjarðarraftónlistarheiminum. Hann hefur gefið út nokkrar plötur þar á meðal hjá Trip sem er í einu Ninu Kraviz og hjá Clone Basement Series. Jóhannes telur fólk eiga von á góðu kvöldi þann 4. maí. Aðsend „Það er í eigu einnar virtustu plötubúðar Hollands undir sama nafni. Nú síðast gaf hann svo út aðra plötu á sínu eigin plötufyrirtæki PLUR. Hann var líka valinn til að vera „resident“ plötusnúður Tresor árið 2024,“ segir Jóhannes og að það sé fyrsti teknóklúbbur Berlínarborgar og einn sá virtasti um allan heim. Auk þeirra Ford og Lafontaine koma fram þann 4. maí listamennirnir Tæson, Tatjana og DJ_Gulli_DJ úr hljómasveitinni Ex.girls. „Ég uppgötvaði Ryan James Ford í faraldrinum þegar hann gaf út smáskífuna Six Stair EP sem vakti mikla lukku hjá mér. Árið 2022 heyrði ég svo lagið hans Intro to Life Drawing sem er eitt af mínum uppáhaldslögum enn þann dag í dag,“ segir Tatjana. Tatjana hefur hlustað af aðdáun á Ford síðan í heimsfaraldri Covid. Aðsend Hún segir að áhugi hennar á tónlist Ford hafi vakið löngun til að kynnast manninum sjálfum betur. „Ég hef fylgt honum á samfélagsmiðlum síðan þá. Hann býr yfir breiðum katalóg og er ekki bara einhver leiðinlegur teknó gaur eins og breiðskífa hans Exshaw ber vitni um. Það er því bara gjörsamlega stórkostlegt að fá að sjá hann spila, enda ekki oft sem við Íslendingar fáum slíka snillinga til landsins.“ Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Sjá meira
Jóhannes LaFontaine er maðurinn á bakvið UNME klúbbakvöldin og kemur einnig sjálfur fram þann 4. maí. „Ryan er mjög spenntur að koma. Hann hefur aldrei komið til Íslands áður og getur ekki beðið. Ég lofa heljarinnar partý,“ segir Jóhannes og að sérstaklega geti gestir undirbúið sig fyrir gott teknópartý. Hann segir Ford dvelja á landinu í þrjá daga eftir giggið og það verði gaman að sýna honum landið. „Það verður stuð að kíkja með hann út á land og sýna honum muninn á íslensku lömbunum og þeim þýsku sem hann er vanur að sjá,“ segir Jóhannes léttur. Ford hefur síðustu ár gert það gott í neðanjarðarraftónlistarheiminum. Hann hefur gefið út nokkrar plötur þar á meðal hjá Trip sem er í einu Ninu Kraviz og hjá Clone Basement Series. Jóhannes telur fólk eiga von á góðu kvöldi þann 4. maí. Aðsend „Það er í eigu einnar virtustu plötubúðar Hollands undir sama nafni. Nú síðast gaf hann svo út aðra plötu á sínu eigin plötufyrirtæki PLUR. Hann var líka valinn til að vera „resident“ plötusnúður Tresor árið 2024,“ segir Jóhannes og að það sé fyrsti teknóklúbbur Berlínarborgar og einn sá virtasti um allan heim. Auk þeirra Ford og Lafontaine koma fram þann 4. maí listamennirnir Tæson, Tatjana og DJ_Gulli_DJ úr hljómasveitinni Ex.girls. „Ég uppgötvaði Ryan James Ford í faraldrinum þegar hann gaf út smáskífuna Six Stair EP sem vakti mikla lukku hjá mér. Árið 2022 heyrði ég svo lagið hans Intro to Life Drawing sem er eitt af mínum uppáhaldslögum enn þann dag í dag,“ segir Tatjana. Tatjana hefur hlustað af aðdáun á Ford síðan í heimsfaraldri Covid. Aðsend Hún segir að áhugi hennar á tónlist Ford hafi vakið löngun til að kynnast manninum sjálfum betur. „Ég hef fylgt honum á samfélagsmiðlum síðan þá. Hann býr yfir breiðum katalóg og er ekki bara einhver leiðinlegur teknó gaur eins og breiðskífa hans Exshaw ber vitni um. Það er því bara gjörsamlega stórkostlegt að fá að sjá hann spila, enda ekki oft sem við Íslendingar fáum slíka snillinga til landsins.“
Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Sjá meira
Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00
Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31