Teitur vildi líka velja tæknivillutroðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 14:00 Arnór Tristan Helgason sést hér troða boltanum í körfuna í Smáranum í gær. S2 Sport Það var nóg af tilþrifum í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld gerði í gær upp fyrstu umferð átta liða úrslitanna þar sem Valur, Grindavík, Keflavík og Njarðvík fögnuðu sigri. Körfuboltakvöld var með miðstöð sína á leik Grindavíkur og Tindastóls og þar var boðið upp á nýjan fastan lið í þessari úrslitakeppni. „Play leiksins. Við munum alltaf velja það í okkar stóru útsendingum. Það er þetta hérna í samstarfi við flugfélagið Play,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi það þegar Julio De Asisse tróð boltanum í hraðaupphlaupi eftir að hafa fengið sendingu af spjaldinu frá Kristófer Breka Gylfasyni. „Þetta var skemmtilegt. Salt í sár. Það voru reyndar frábær tilþrif í þessum leik,“ sagði Stefán. „Ég var svo handviss fyrst um að hann hefði klikkað á sniðskotinu en svo fattaði ég eftir á að það getur eiginlega ekki verið,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég var reyndar enn hrifnari af þessu þegar Arnór fékk tæknivilluna,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það sýnir líka þetta svægi sem Grindavík var með allan leikinn. Honum var alveg saman um að fá einhverja tæknivillu. Hann vildi bara sýna sig,“ sagði Matthías. „Tökum það líka,“ sagði Stefán Árni og sýndi tæknivillutroðslu Arnórs Tristans Helgasonar eftir að hafa fengið flugsendingu frá Vali Orra Valssyni. Það má sjá bæði þessi tilþrif hér fyrir neðan. Klippa: Play leiksins: Troðslur Grindvíkinga Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld gerði í gær upp fyrstu umferð átta liða úrslitanna þar sem Valur, Grindavík, Keflavík og Njarðvík fögnuðu sigri. Körfuboltakvöld var með miðstöð sína á leik Grindavíkur og Tindastóls og þar var boðið upp á nýjan fastan lið í þessari úrslitakeppni. „Play leiksins. Við munum alltaf velja það í okkar stóru útsendingum. Það er þetta hérna í samstarfi við flugfélagið Play,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi það þegar Julio De Asisse tróð boltanum í hraðaupphlaupi eftir að hafa fengið sendingu af spjaldinu frá Kristófer Breka Gylfasyni. „Þetta var skemmtilegt. Salt í sár. Það voru reyndar frábær tilþrif í þessum leik,“ sagði Stefán. „Ég var svo handviss fyrst um að hann hefði klikkað á sniðskotinu en svo fattaði ég eftir á að það getur eiginlega ekki verið,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég var reyndar enn hrifnari af þessu þegar Arnór fékk tæknivilluna,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það sýnir líka þetta svægi sem Grindavík var með allan leikinn. Honum var alveg saman um að fá einhverja tæknivillu. Hann vildi bara sýna sig,“ sagði Matthías. „Tökum það líka,“ sagði Stefán Árni og sýndi tæknivillutroðslu Arnórs Tristans Helgasonar eftir að hafa fengið flugsendingu frá Vali Orra Valssyni. Það má sjá bæði þessi tilþrif hér fyrir neðan. Klippa: Play leiksins: Troðslur Grindvíkinga
Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira