„Þetta var ekki fallegt“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 12. apríl 2024 21:40 Mynd úr síðasta leik KR gegn Fylki. Axel Óskar hreinsar boltann burt. vísir / anton brink Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“ Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“
Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
„Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00
Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30