„Héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. apríl 2024 19:30 Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. Vísir/Vilhelm Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, hafði ýmislegt við leik sinna kvenna að athuga í kvöld en var engu að síður stoltur af því hversu sterkar þær voru á svellinu þegar á reyndi og lokuðu leiknum en lokatölur á Akureyri urðu 85-101. Fyrsta spurningin hlaut að snúa að varnarleik liðsins sem var ansi götóttur framan af leik og tók Þorleifur undir það. „Bara skelfilegur. En við klárlega stigum upp í fjórða leikhluta. Virkilega ánægður og stoltur hvernig við héldum okkur inni í leiknum. Við vorum mikið að klikka á litlum atriðum og hlutum sem voru ekki að ganga upp. Þær verða þá kannski pirraðar út í sjálfar sig en við erum bara að vinna í því að halda áfram. Við gerðum það, „héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða.“ Danielle Rodriguez fékk sína fjórðu villu þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta og Þórsarar komust í kjölfarið yfir. Hún spilaði svo allan fjórða leikhluta og var mjög greinilega að leggja sig fram við að vera aldrei með hendur í vafasamri varnarstöðu. „Þetta voru villur þar sem Dani sér ekki manninn sem hún brýtur á. Kannski er þetta bara gamla góða óvart, hún er bara fyrir. En að fá þrjár svoleiðis villur á besta leikmanninn sinn er svolítið svekkjandi. En reglur er bara reglur og þeir verða bara að flauta. Ég setti hana líka bara inn á strax í fjórða og sagði: „Nothing stupid“ og hún gerði það og kláraði þetta vel og stjórnaði leiknum vel til að klára þetta.“ Tveir sigrar í höfn hjá Grindavík í einvíginu en hvorugir kannski mjög afgerandi gegn liði sem endaði mun neðar í töflunni. Þorleifur var þó engu að síður nokkuð sáttur með þessa tvo leiki og ekki síst sáttur með Þórsarana. „Við þurfum að laga alveg helling en er ég sáttur? Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum. Við unnum þennan leik, vorum að ströggla. Klárlega bjartsýnn og allt það. Ég bara svo þakklátur fyrir körfuboltann, hvað Þór er gott lið. Hvað Daníel er góður þjálfari, þær eru góðar og ótrúlega mikil harka í þeim. Þær spila ótrúlega vel saman og gefast aldrei upp. Ef við ætlum að vinna þetta á þriðjudaginn þá þurfum við að gjöra svo vel að mæta tilbúnar, annars lendum við í annarri bikarskitu. Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Fyrsta spurningin hlaut að snúa að varnarleik liðsins sem var ansi götóttur framan af leik og tók Þorleifur undir það. „Bara skelfilegur. En við klárlega stigum upp í fjórða leikhluta. Virkilega ánægður og stoltur hvernig við héldum okkur inni í leiknum. Við vorum mikið að klikka á litlum atriðum og hlutum sem voru ekki að ganga upp. Þær verða þá kannski pirraðar út í sjálfar sig en við erum bara að vinna í því að halda áfram. Við gerðum það, „héldum okkur inni í leiknum og lokuðum þessu í fjórða.“ Danielle Rodriguez fékk sína fjórðu villu þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta og Þórsarar komust í kjölfarið yfir. Hún spilaði svo allan fjórða leikhluta og var mjög greinilega að leggja sig fram við að vera aldrei með hendur í vafasamri varnarstöðu. „Þetta voru villur þar sem Dani sér ekki manninn sem hún brýtur á. Kannski er þetta bara gamla góða óvart, hún er bara fyrir. En að fá þrjár svoleiðis villur á besta leikmanninn sinn er svolítið svekkjandi. En reglur er bara reglur og þeir verða bara að flauta. Ég setti hana líka bara inn á strax í fjórða og sagði: „Nothing stupid“ og hún gerði það og kláraði þetta vel og stjórnaði leiknum vel til að klára þetta.“ Tveir sigrar í höfn hjá Grindavík í einvíginu en hvorugir kannski mjög afgerandi gegn liði sem endaði mun neðar í töflunni. Þorleifur var þó engu að síður nokkuð sáttur með þessa tvo leiki og ekki síst sáttur með Þórsarana. „Við þurfum að laga alveg helling en er ég sáttur? Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum. Við unnum þennan leik, vorum að ströggla. Klárlega bjartsýnn og allt það. Ég bara svo þakklátur fyrir körfuboltann, hvað Þór er gott lið. Hvað Daníel er góður þjálfari, þær eru góðar og ótrúlega mikil harka í þeim. Þær spila ótrúlega vel saman og gefast aldrei upp. Ef við ætlum að vinna þetta á þriðjudaginn þá þurfum við að gjöra svo vel að mæta tilbúnar, annars lendum við í annarri bikarskitu.
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira