Lyngby gengur frá kaupunum á Andra: Mætir brosandi á æfingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 10:28 Andri Lucas Guðjohnsen er íslenskur landsliðsmaður og hefur blómstrað í dönsku deildinni. Lyngby Boldklub Danska félagið Lyngby hefur gengið frá kaupunum á íslenska landsliðsframherjanum Andra Lucas Guðjohnsen. Andri hefur verið í láni hjá Lyngby frá Norrköping í Sviþjóð en hann kom þangað eftir að hafa lítið spilað með sænska félaginu. Andri hefur í framhaldinu skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið. Hinn 22 ára gamli Andri hefur staðið sig mjög vel í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og skorað ellefu mörk í 25 leikjum í öllum keppnum. „Það er enginn vafi á því að við erum mjög ánægðir með þetta samkomulag. Andri kom til okkar á láni eftir að við höfum verið að skoða hann í langan tíma. Hann hefur skilað til liðsins frá fyrsta degi. Hann er þegar búinn að skapa sér nafn í dönsku úrvalsdeildinni en er enn bara 22 ára gamall og á því langan feril fyrir höndum,“ sagði Nicas Kjeldsen, stjóri Lyngby Boldklub, við heimasíðu félagsins. „Andri er leikmaður sem kemur úr hillu sem við þurfum að hafa mikið fyrir því að fá leikmenn úr. Vonandi segir það heilmikið um okkar getu til að byggja upp leikmenn að við höfum fengið hann til okkar,“ sagði Nicas. Andri Lucas er líka sjálfur mjög sáttur með samninginn. „Ég hef verið ótrúlega ánægður þessa fyrstu átta mánuði mína hjá Lyngby Boldklub og ég mjög sáttur að við höfðum gengið frá því að þetta verði til frambúðar,“ sagði Andri. „Það var tekið vel á móti mér á fyrsta degi og Lyngby varð fljótt að minni annarri fjölskyldu og í raun nýtt heimili fyrir mig. Ég brosi á hverjum degi, bæði þegar ég mæti á æfingu en líka þegar ég fer heim af æfingu. Það er mikilvægt fyrir mig,“ sagði Andri. Danski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Andri hefur verið í láni hjá Lyngby frá Norrköping í Sviþjóð en hann kom þangað eftir að hafa lítið spilað með sænska félaginu. Andri hefur í framhaldinu skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið. Hinn 22 ára gamli Andri hefur staðið sig mjög vel í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og skorað ellefu mörk í 25 leikjum í öllum keppnum. „Það er enginn vafi á því að við erum mjög ánægðir með þetta samkomulag. Andri kom til okkar á láni eftir að við höfum verið að skoða hann í langan tíma. Hann hefur skilað til liðsins frá fyrsta degi. Hann er þegar búinn að skapa sér nafn í dönsku úrvalsdeildinni en er enn bara 22 ára gamall og á því langan feril fyrir höndum,“ sagði Nicas Kjeldsen, stjóri Lyngby Boldklub, við heimasíðu félagsins. „Andri er leikmaður sem kemur úr hillu sem við þurfum að hafa mikið fyrir því að fá leikmenn úr. Vonandi segir það heilmikið um okkar getu til að byggja upp leikmenn að við höfum fengið hann til okkar,“ sagði Nicas. Andri Lucas er líka sjálfur mjög sáttur með samninginn. „Ég hef verið ótrúlega ánægður þessa fyrstu átta mánuði mína hjá Lyngby Boldklub og ég mjög sáttur að við höfðum gengið frá því að þetta verði til frambúðar,“ sagði Andri. „Það var tekið vel á móti mér á fyrsta degi og Lyngby varð fljótt að minni annarri fjölskyldu og í raun nýtt heimili fyrir mig. Ég brosi á hverjum degi, bæði þegar ég mæti á æfingu en líka þegar ég fer heim af æfingu. Það er mikilvægt fyrir mig,“ sagði Andri.
Danski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira