„Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:45 Van Dijk eftir leik kvöldsins. EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Liverpool vann leik liðanna í Bergamo 1-0 þökk sé vítaspyrnu frá Mohamed Salah snemma leiks en Atalanta vann leik liðanna á Anfield 3-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Marseille. Walking Alone pic.twitter.com/tlqmpyMBZz— Atalanta BC (@ataalannta) April 18, 2024 „Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn baráttuanda. Þetta var framför en raunveruleikinn er sá að við erum fallnir úr leik en þurfum að jafna okkur fljótt þar sem við ferðumst til Lundúna á laugardag.“ „Við gerðum hvað við gátum og fengum tækifærin. Stundum reyndum við að gera hlutina of hratt þar sem allir vildu skora annað og þriðja markið. Allt í allt var þetta ekki nægilega gott. Við erum vonsviknar að vera fallnir úr leik þar sem við vildum virkilega vinna þessa keppni.“ „Við unnum í kvöld og við héldum hreinu svo það er hægt að taka eitthvað jákvætt með sér,“ sagði Van Dijk en Liverpool spilar gegn Fulham á sunnudag. „Þetta er slæm tilfinning núna en við þurfum að lyfta okkur aftur upp. Við höfum farið í gegnum erfið augnablik saman. Nú er mikilvægast að við sýnum þroska, samheldni og fagmennsku svo við séum klárir á sunnudag því það verður erfiður leikir. Allir þurfa að vera klárir andlega og líkamlega.“ „Við þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup á deildina. Vonandi verður stuðningsfólk okkar þarna með okkur því við þurfum á þeim að halda sem aldrei fyrr því allt er enn hægt,“ sagði Van Dijk að lokum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Liverpool vann leik liðanna í Bergamo 1-0 þökk sé vítaspyrnu frá Mohamed Salah snemma leiks en Atalanta vann leik liðanna á Anfield 3-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Marseille. Walking Alone pic.twitter.com/tlqmpyMBZz— Atalanta BC (@ataalannta) April 18, 2024 „Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn baráttuanda. Þetta var framför en raunveruleikinn er sá að við erum fallnir úr leik en þurfum að jafna okkur fljótt þar sem við ferðumst til Lundúna á laugardag.“ „Við gerðum hvað við gátum og fengum tækifærin. Stundum reyndum við að gera hlutina of hratt þar sem allir vildu skora annað og þriðja markið. Allt í allt var þetta ekki nægilega gott. Við erum vonsviknar að vera fallnir úr leik þar sem við vildum virkilega vinna þessa keppni.“ „Við unnum í kvöld og við héldum hreinu svo það er hægt að taka eitthvað jákvætt með sér,“ sagði Van Dijk en Liverpool spilar gegn Fulham á sunnudag. „Þetta er slæm tilfinning núna en við þurfum að lyfta okkur aftur upp. Við höfum farið í gegnum erfið augnablik saman. Nú er mikilvægast að við sýnum þroska, samheldni og fagmennsku svo við séum klárir á sunnudag því það verður erfiður leikir. Allir þurfa að vera klárir andlega og líkamlega.“ „Við þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup á deildina. Vonandi verður stuðningsfólk okkar þarna með okkur því við þurfum á þeim að halda sem aldrei fyrr því allt er enn hægt,“ sagði Van Dijk að lokum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira