Garnacho búinn að biðjast afsökunar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2024 23:45 Enn vinir þrátt fyrir allt saman. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, hefur beðist afsökunar á að líka við færslu á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, þar sem Erik ten Hag þjálfari liðsins var gagnrýndur. Garnacho var tekinn af velli í hálfleik þegar Man United gerði 2-2 jafntefli við AFC Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik þá gagnrýndi Ten Hag hægri hlið liðsins, það er bakvörð og vængmann, en Garnacho lék á hægri vængnum meðan hans naut við. Eftir leik mátti sjá að Garnacho hafði líkað við tvær færslur þar sem Ten Hag var gagnrýndur fyrir að taka Argentínumanninn af velli. Þjálfarinn var eðlilega spurður út í þetta á blaðamannafundi sínum fyrir leik Man United og Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar sem fram fer um helgina. „Alejandro er ungur leikmaður sem á margt eftir ólært,“ sagði Ten Hag. Hann staðfest að hinn 19 ára gamli Garnacho hefði beðist afsökunar og málinu væri lokið af sinni hálfu. „Hann baðst afsökunar og við höldum áfram.“ "Alejandro is a young player. He apologised for it and after that we move on."Erik ten Hag says Garnacho has apologised for likes on social media criticising his decisions pic.twitter.com/1V4vRQYdgI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Garnacho hefur tekið þátt í 42 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni, skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Man United mætir Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudag. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 14.20. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Garnacho var tekinn af velli í hálfleik þegar Man United gerði 2-2 jafntefli við AFC Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik þá gagnrýndi Ten Hag hægri hlið liðsins, það er bakvörð og vængmann, en Garnacho lék á hægri vængnum meðan hans naut við. Eftir leik mátti sjá að Garnacho hafði líkað við tvær færslur þar sem Ten Hag var gagnrýndur fyrir að taka Argentínumanninn af velli. Þjálfarinn var eðlilega spurður út í þetta á blaðamannafundi sínum fyrir leik Man United og Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar sem fram fer um helgina. „Alejandro er ungur leikmaður sem á margt eftir ólært,“ sagði Ten Hag. Hann staðfest að hinn 19 ára gamli Garnacho hefði beðist afsökunar og málinu væri lokið af sinni hálfu. „Hann baðst afsökunar og við höldum áfram.“ "Alejandro is a young player. He apologised for it and after that we move on."Erik ten Hag says Garnacho has apologised for likes on social media criticising his decisions pic.twitter.com/1V4vRQYdgI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Garnacho hefur tekið þátt í 42 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni, skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Man United mætir Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudag. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 14.20.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira