Engin sönnunargögn bendla UNRWA við árásina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. apríl 2024 20:26 Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna gegnir mikilvægu hlutverki í mannúðaraðstoð á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. AP/Fatima Shbair Ísraelsk yfirvöld hafa enn ekki komið fram með sönnunargögn sem bendla starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna við aðild að áhlaupi Hamasliða á Ísrael þann sjöunda október síðasta árs. Þetta kom fram í skýrslu sem Catherine Colonna, utanríkisráðherra Frakklands, stýrði og var gerð fyrir Sameinuðu þjóðirnar í kjölfar þess að ásakanir Ísraelsmanna í garð hóps starfsmanna litu dagsins ljós. Samkvæmt skýrslunni hefur Flóttamannaaðstoðin sinnt tilkynningarskyldu sinni gagnvart ísraelskum yfirvöldum samviskusamlega. Fram kemur að Ísraelsmenn hafi haft í höndunum lista yfir alla starfsmenn Flóttamannaaðstoðarinnar frá 2011. Ásakanir Ísraelsmanna í garð Flóttamannaaðstoðarinnar urðu til þess að fjöldi þjóða, þeirra á meðal Ísland, frysti greiðslur sínar til stofnunarinnar sem sinnir lykilhlutverki í mannúðaraðstoð á Gasasvæðinu og víðar. Í skýrslunni kemur mikilvægi Flóttamannaaðstoðarinnar í mannúðaraðstoð við Palestínumenn á vergangi vegna stríðsins skýrt fram. Milljónir eiga í erfiðleikum með að útvega sér mat, vatni, skjóli og læknisaðstoð. „Þar sem engin pólitísk lausn er á átökum Ísraela og Palestínumanna er UNRWA áfram lykilhluti þess að veita mannúðaraðstoð og nauðsynlega félagslega þjónustu, sérstaklega í heilbrigðis- og menntamálum, til palestínskra flóttamanna í Gasa, Jórdaníu, Líbanon, Sýrlandi og Vesturbakkanum,“ segir í skýrslunni. Skýrslan leggur til úrbætur í eftirliti með starfsmönnum en jafnframt er bent á að starfsfólk sætir þegar talsvert strangara eftirliti en á öðrum sambærilegum hjálparstofnunum. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Sjá meira
Þetta kom fram í skýrslu sem Catherine Colonna, utanríkisráðherra Frakklands, stýrði og var gerð fyrir Sameinuðu þjóðirnar í kjölfar þess að ásakanir Ísraelsmanna í garð hóps starfsmanna litu dagsins ljós. Samkvæmt skýrslunni hefur Flóttamannaaðstoðin sinnt tilkynningarskyldu sinni gagnvart ísraelskum yfirvöldum samviskusamlega. Fram kemur að Ísraelsmenn hafi haft í höndunum lista yfir alla starfsmenn Flóttamannaaðstoðarinnar frá 2011. Ásakanir Ísraelsmanna í garð Flóttamannaaðstoðarinnar urðu til þess að fjöldi þjóða, þeirra á meðal Ísland, frysti greiðslur sínar til stofnunarinnar sem sinnir lykilhlutverki í mannúðaraðstoð á Gasasvæðinu og víðar. Í skýrslunni kemur mikilvægi Flóttamannaaðstoðarinnar í mannúðaraðstoð við Palestínumenn á vergangi vegna stríðsins skýrt fram. Milljónir eiga í erfiðleikum með að útvega sér mat, vatni, skjóli og læknisaðstoð. „Þar sem engin pólitísk lausn er á átökum Ísraela og Palestínumanna er UNRWA áfram lykilhluti þess að veita mannúðaraðstoð og nauðsynlega félagslega þjónustu, sérstaklega í heilbrigðis- og menntamálum, til palestínskra flóttamanna í Gasa, Jórdaníu, Líbanon, Sýrlandi og Vesturbakkanum,“ segir í skýrslunni. Skýrslan leggur til úrbætur í eftirliti með starfsmönnum en jafnframt er bent á að starfsfólk sætir þegar talsvert strangara eftirliti en á öðrum sambærilegum hjálparstofnunum.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Sjá meira
Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. 24. mars 2024 23:54