Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2024 23:30 Forest vildi ekki eina, ekki tvær heldur þrjár vítaspyrnur gegn Everton. Alex Livesey/Getty Images Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Eftir tapið gegn Everton á dögunum birti Forest hreint út sagt ótrúleg skilaboð á X-aðgangi sínum, áður Twitter, þar sem myndbandsdómari leiksins var ásakaður um hlutdrægni. Stuart Attwell var myndbandsdómari leiksins en sá er upprunalega aðdáandi Luton Town, liðs sem er í harði fallbaráttu við Forest. Nú hefur breska ríkisútvarpið, BBC, greint frá því að Forest hafi heimtað að hljóðupptaka dómara leiksins verði gerð opinber. Að sama skapi hefur enska knattspyrnusambandið beðið þjálfarann Nuno Esperito Santo, varnarmanninn Neco Williams, og Mark Clattenburg – fyrrverandi dómara og núverandi greinanda Forest – um útskýringar á ummælum þeirra eftir leik. Ashley Young, varnarmaður Everton sem var viðloðandi öll þrjú atvikin í leiknum gegn Forest, hefur ákveðið að hella olíu á eldinn með eftirfarandi færslu á X-aðgangi sínum: Old Skool Tunes For Today pic.twitter.com/N9IU1u03SJ— Ashley Young (@youngy18) April 22, 2024 Sem stendur er Everton með 30 stig að loknum 33 leikjum, fimm stigum frá fallsæti. Forest er með 26 stig, aðeins stigi frá fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Eftir tapið gegn Everton á dögunum birti Forest hreint út sagt ótrúleg skilaboð á X-aðgangi sínum, áður Twitter, þar sem myndbandsdómari leiksins var ásakaður um hlutdrægni. Stuart Attwell var myndbandsdómari leiksins en sá er upprunalega aðdáandi Luton Town, liðs sem er í harði fallbaráttu við Forest. Nú hefur breska ríkisútvarpið, BBC, greint frá því að Forest hafi heimtað að hljóðupptaka dómara leiksins verði gerð opinber. Að sama skapi hefur enska knattspyrnusambandið beðið þjálfarann Nuno Esperito Santo, varnarmanninn Neco Williams, og Mark Clattenburg – fyrrverandi dómara og núverandi greinanda Forest – um útskýringar á ummælum þeirra eftir leik. Ashley Young, varnarmaður Everton sem var viðloðandi öll þrjú atvikin í leiknum gegn Forest, hefur ákveðið að hella olíu á eldinn með eftirfarandi færslu á X-aðgangi sínum: Old Skool Tunes For Today pic.twitter.com/N9IU1u03SJ— Ashley Young (@youngy18) April 22, 2024 Sem stendur er Everton með 30 stig að loknum 33 leikjum, fimm stigum frá fallsæti. Forest er með 26 stig, aðeins stigi frá fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn