Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Gunnar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 22:46 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálari Hattar. vísir/Hulda Margrét Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Staðan var lengi vel ekki glæsileg fyrir Hött. Valur setti fyrsti níu stigin úr leiknum, var lengst af um 14 stigum yfir og mest 21 stigi í þriðja leikhluta. Höttur jafnaði með frábærum fjórða leikhluta. „Ég er máttlaus og svekktur yfir að hafa ekki náð að koma þessu í oddaleik en stoltur af mínum mönnum sem skildu allt eftir á gólfinu,“ sagði Viðar, aðspurður um líðan sína eftir leikinn. „Við vorum aðeins flatir í byrjun meðan Valur setti niður góð skot. Við náðum ekki að komast í takt til að skora. Svona frábært lið kemst á skrið ef við erum ekki upp á okkar allra besta. Það tók okkur tíma að ná því en við jöfnuðum og gerðum þetta að hörkuleik. Við breyttum aðeins taktinum þegar leið á, fórum að sækja hraðar á þá og fá betri færi. Varnarleikurinn var geggjaður,“ sagði Viðar um frammistöðu Hattarleiksins. Valur skoraði fyrstu sex stigin í framlengingunni, sem Viðar segir hafa gert útslagið. „Það er erfitt að koma til baka í framlengingu eftir að hafa lent svona langt undir. Valur er með frábært varnarlið og við áttum ekki alveg nógu mikið af svörum.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina sem Viðar Örn segir afrek fyrir félagið. „Auðviðað er ég tapsár og hefði viljað fara lengra, en ég held að ég sé enginn fáviti og sé það sem er jákvætt. Félagið fór lengra en áður og ég er stoltur af mínum leikmönnum og fólkinu í kringum okkur. Valsmenn voru betri núna og við óskum þeim góðs gengis. Við höldum áfram að bæta ofan á mætum vonandi enn betri í næsta tímabil.“ Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
Staðan var lengi vel ekki glæsileg fyrir Hött. Valur setti fyrsti níu stigin úr leiknum, var lengst af um 14 stigum yfir og mest 21 stigi í þriðja leikhluta. Höttur jafnaði með frábærum fjórða leikhluta. „Ég er máttlaus og svekktur yfir að hafa ekki náð að koma þessu í oddaleik en stoltur af mínum mönnum sem skildu allt eftir á gólfinu,“ sagði Viðar, aðspurður um líðan sína eftir leikinn. „Við vorum aðeins flatir í byrjun meðan Valur setti niður góð skot. Við náðum ekki að komast í takt til að skora. Svona frábært lið kemst á skrið ef við erum ekki upp á okkar allra besta. Það tók okkur tíma að ná því en við jöfnuðum og gerðum þetta að hörkuleik. Við breyttum aðeins taktinum þegar leið á, fórum að sækja hraðar á þá og fá betri færi. Varnarleikurinn var geggjaður,“ sagði Viðar um frammistöðu Hattarleiksins. Valur skoraði fyrstu sex stigin í framlengingunni, sem Viðar segir hafa gert útslagið. „Það er erfitt að koma til baka í framlengingu eftir að hafa lent svona langt undir. Valur er með frábært varnarlið og við áttum ekki alveg nógu mikið af svörum.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Höttur kemst í úrslitakeppnina sem Viðar Örn segir afrek fyrir félagið. „Auðviðað er ég tapsár og hefði viljað fara lengra, en ég held að ég sé enginn fáviti og sé það sem er jákvætt. Félagið fór lengra en áður og ég er stoltur af mínum leikmönnum og fólkinu í kringum okkur. Valsmenn voru betri núna og við óskum þeim góðs gengis. Við höldum áfram að bæta ofan á mætum vonandi enn betri í næsta tímabil.“
Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira