Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 10:01 Erik Hamrén fagnar þegar hann var þjálfari íslenska landsliðsins. Getty Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén. Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén.
Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira