Leicester í úrvalsdeildina eftir rassskellingu Leeds Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 22:34 Leedsarar skitu í heyið í kvöld. Getty Lið Leeds United missteig sig hrapallega í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur er liðið tapaði 4-0 fyrir QPR í Lundúnum í kvöld. Úrslitin þýða að Leicester City fer aftur upp í fyrstu tilraun. Leeds og Leicester hafa bæði verið í toppbaráttunni á leiktíðinni en baráttan hefur verið jöfn og spennandi síðustu vikur um tvö efstu sæti Championship-deildarinnar sem veita keppnisrétt í úrvalsdeildinni að ári. Southampton og Ipswich hafa einnig háð þá baráttu en fyrrnefnda liðið skráði sig út úr henni með 5-0 tapi fyrir Leicester á dögunum. Leeds vann á sama tíma baráttusigur, 4-3 á Middlesbrough, en fylgdi honum sannarlega ekki eftir í kvöld. 4-0 rassskelling af hendi Queens Park Rangers á Loftus Road þýðir að Leeds mun að líkindum fylgja Southampton í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Liðin sem hafna í 3.-6. sæti fara í undanúrslit áður en úrslitaleikur á Wembley sker úr um hvaða lið fylgir tveimur efstu liðunum upp. WE ARE PREMIER LEAGUE! pic.twitter.com/fDTFEzTuOE— Leicester City (@LCFC) April 26, 2024 Leikmenn Leicester voru saman komnir að horfa á leik kvöldsins og líkt og sést á meðfylgjandi myndbandi fögnuðu þeir vel saman að honum loknum. Úrslit kvöldsins þýða jafnframt að Leicester er öruggt með eitt tveggja efstu sætanna og því komið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir að hafa fallið síðasta vor. Líklegt þykir að Ipswich Town, sem eru nýliðar í deildinni eftir að hafa komið upp úr C-deildinni síðasta vor, fari beint upp með Leicester. Leicester er með 94 stig á toppnum og á tvo leiki eftir, Leeds er með 90 stig þar fyrir neðan en á aðeins einn leik eftir óspilaðan. Ipswich á aftur á móti tvo leiki inni á Leeds, hefur aðeins leikið 43, og getur því mest fengið níu stig. Liðið er með 89 stig, aðeins einu frá Leeds. Enski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Leeds og Leicester hafa bæði verið í toppbaráttunni á leiktíðinni en baráttan hefur verið jöfn og spennandi síðustu vikur um tvö efstu sæti Championship-deildarinnar sem veita keppnisrétt í úrvalsdeildinni að ári. Southampton og Ipswich hafa einnig háð þá baráttu en fyrrnefnda liðið skráði sig út úr henni með 5-0 tapi fyrir Leicester á dögunum. Leeds vann á sama tíma baráttusigur, 4-3 á Middlesbrough, en fylgdi honum sannarlega ekki eftir í kvöld. 4-0 rassskelling af hendi Queens Park Rangers á Loftus Road þýðir að Leeds mun að líkindum fylgja Southampton í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Liðin sem hafna í 3.-6. sæti fara í undanúrslit áður en úrslitaleikur á Wembley sker úr um hvaða lið fylgir tveimur efstu liðunum upp. WE ARE PREMIER LEAGUE! pic.twitter.com/fDTFEzTuOE— Leicester City (@LCFC) April 26, 2024 Leikmenn Leicester voru saman komnir að horfa á leik kvöldsins og líkt og sést á meðfylgjandi myndbandi fögnuðu þeir vel saman að honum loknum. Úrslit kvöldsins þýða jafnframt að Leicester er öruggt með eitt tveggja efstu sætanna og því komið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir að hafa fallið síðasta vor. Líklegt þykir að Ipswich Town, sem eru nýliðar í deildinni eftir að hafa komið upp úr C-deildinni síðasta vor, fari beint upp með Leicester. Leicester er með 94 stig á toppnum og á tvo leiki eftir, Leeds er með 90 stig þar fyrir neðan en á aðeins einn leik eftir óspilaðan. Ipswich á aftur á móti tvo leiki inni á Leeds, hefur aðeins leikið 43, og getur því mest fengið níu stig. Liðið er með 89 stig, aðeins einu frá Leeds.
Enski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira