Enginn náð í fleiri stig en McKenna síðan hann tók við Ipswich Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2024 23:31 McKenna fagnar eftir að úrvalsdeildarsætið var í höfn. Stephen Pond/Getty Images Kieran McKenna hefur svo sannarlega svifið um á bleiku skýi síðan hann tók við Ipswich Town í ensku C-deildinni. Undir hans stjórn hefur liðið flogið upp um tvær deildir í því sem er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Þá hefur enginn, ekki einu sinni Pep Guardiola, nælt í jafn mörg stig og McKenna síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Ipswich. Hinn 37 ára McKenna starfaði fyrir yngri lið Tottenham Hotspur áður en hann færði sig til Manchester United árið 2016. Hann starfaði fyrst um sinn fyrir yngri lið félagsins en var hluti af þjálfarateymi aðalliðsins áður en hann færði sig til Ipswich árið 2021. Hann tók við liðinu þegar það var á slæmum stað í C-deildinni en uppgangur þess hefur verið lyginni líkastur. Í dag, laugardag, tryggði liðið sér sæti í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2024-25. Þar hefur Ipswich ekki verið síðan árið 2002. Ætla má að McKenna sé í guðatölu hjá stuðningsfólki Ipswich Town en um er að ræða fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Er hann eini þjálfarinn í sögu Englands sem hefur farið upp úr ensku C- og B-deildunum á fyrstu tveimur tímabilunum sem þjálfari. Ekki nóg með það heldur hefur Ipswich alls nælt í 236 stig síðan McKenna tók við. Ekkert lið á Englandi hefur nælt í jafn mörg stig á þeim tíma. Manchester City hefur á sama tíma náð í 220 stig og Arsenal, undir stjórn Mikel Arteta, hefur náð í 204 stig. Kieran McKenna becomes the first manager to win consecutive promotions from the English third tier to the first, in their first two full seasons as a head coach. He has also won the most points in England's top four divisions since becoming Ipswich manager... 🚜💙#ITFC pic.twitter.com/Ma2uhCReeR— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) May 4, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Hinn 37 ára McKenna starfaði fyrir yngri lið Tottenham Hotspur áður en hann færði sig til Manchester United árið 2016. Hann starfaði fyrst um sinn fyrir yngri lið félagsins en var hluti af þjálfarateymi aðalliðsins áður en hann færði sig til Ipswich árið 2021. Hann tók við liðinu þegar það var á slæmum stað í C-deildinni en uppgangur þess hefur verið lyginni líkastur. Í dag, laugardag, tryggði liðið sér sæti í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2024-25. Þar hefur Ipswich ekki verið síðan árið 2002. Ætla má að McKenna sé í guðatölu hjá stuðningsfólki Ipswich Town en um er að ræða fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Er hann eini þjálfarinn í sögu Englands sem hefur farið upp úr ensku C- og B-deildunum á fyrstu tveimur tímabilunum sem þjálfari. Ekki nóg með það heldur hefur Ipswich alls nælt í 236 stig síðan McKenna tók við. Ekkert lið á Englandi hefur nælt í jafn mörg stig á þeim tíma. Manchester City hefur á sama tíma náð í 220 stig og Arsenal, undir stjórn Mikel Arteta, hefur náð í 204 stig. Kieran McKenna becomes the first manager to win consecutive promotions from the English third tier to the first, in their first two full seasons as a head coach. He has also won the most points in England's top four divisions since becoming Ipswich manager... 🚜💙#ITFC pic.twitter.com/Ma2uhCReeR— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) May 4, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira