Dómarinn verður með myndavél á höfðinu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2024 13:01 Bruno Fernandes sýnir dómaranum Jarred Gillett hvar myndavélin verður staðsett. Getty/Catherine Ivill Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verður dómarinn með myndavél á sér í kvöld, þegar Crystal Palace og Manchester United mætast. Dómarinn Jarred Gillett verður með myndavélina fasta á höfðinu en hún verður þó ekki notuð í beinu útsendinguna frá leiknum í kvöld. Þess í stað verður myndefnið notað í sérstakan þátt sem sýndur verður síðar, þar sem veita á innsýn inn í það hvernig er að dæma í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: 🚨 Jarred Gillett will be wearing a "RefCam" for tonight’s match between Crystal Palace and Manchester United as part of filming for a one-off programme promoting Match Officials 📷 pic.twitter.com/AbkYq5lvaZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 6, 2024 Hið sama var gert í Þýskalandi í febrúar þegar dómarinn Daniel Schlager var með myndavél og hljóðnema á sér í 2-2 jafntefli Frankfurt og Wolfsburg. Efnið var svo sýnt í þætti sem þýska deildin lét gera. Síðasta sumar var enski úrvalsdeildardómarinn Rob Jones með myndavél á sér í leik á milli Chelsea og Brighton í Philadelphia í Bandaríkjunum. Enska knattspyrnusambandið hefur einnig gert tilraunir með það í leikjum hjá áhugamönnum að dómarinn sé með myndavél á sér, í von um að draga úr því níði sem dómarar þar verða fyrir. Leikur Palace og United í kvöld hefur litla þýðingu fyrir heimamenn sem eru í 14. sæti deildarinnar og hafa að litlu að stefna. United er hins vegar í baráttu um sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð, sem liðið gæti þó einnig fengið með sigri gegn Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. United er í 8. sæti með 54 stig en kæmist með sigri í kvöld upp fyrir Chelsea og Newcastle, í 6. sæti. Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Dómarinn Jarred Gillett verður með myndavélina fasta á höfðinu en hún verður þó ekki notuð í beinu útsendinguna frá leiknum í kvöld. Þess í stað verður myndefnið notað í sérstakan þátt sem sýndur verður síðar, þar sem veita á innsýn inn í það hvernig er að dæma í ensku úrvalsdeildinni. BREAKING: 🚨 Jarred Gillett will be wearing a "RefCam" for tonight’s match between Crystal Palace and Manchester United as part of filming for a one-off programme promoting Match Officials 📷 pic.twitter.com/AbkYq5lvaZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 6, 2024 Hið sama var gert í Þýskalandi í febrúar þegar dómarinn Daniel Schlager var með myndavél og hljóðnema á sér í 2-2 jafntefli Frankfurt og Wolfsburg. Efnið var svo sýnt í þætti sem þýska deildin lét gera. Síðasta sumar var enski úrvalsdeildardómarinn Rob Jones með myndavél á sér í leik á milli Chelsea og Brighton í Philadelphia í Bandaríkjunum. Enska knattspyrnusambandið hefur einnig gert tilraunir með það í leikjum hjá áhugamönnum að dómarinn sé með myndavél á sér, í von um að draga úr því níði sem dómarar þar verða fyrir. Leikur Palace og United í kvöld hefur litla þýðingu fyrir heimamenn sem eru í 14. sæti deildarinnar og hafa að litlu að stefna. United er hins vegar í baráttu um sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð, sem liðið gæti þó einnig fengið með sigri gegn Manchester City í bikarúrslitaleiknum 25. maí. United er í 8. sæti með 54 stig en kæmist með sigri í kvöld upp fyrir Chelsea og Newcastle, í 6. sæti.
Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira