Er hægt að fá bólusetningu gegn "Besserwisserum"? Eygló Halldórsdóttir skrifar 12. maí 2024 17:30 Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Sérhver kjósandi fær eitt atkvæði til umráða og aðeins eitt. Það atkvæði er hvorki til láns eða sölu. Kjósandi getur valið milli 12 frambjóðenda eða skilað auðu, ógilt atkvæði sitt eða jafnvel setið heima. Viðkomandi þarf ekki að taka við fyrirmælum frá neinum um hvernig þetta eina atkvæði er notað, hvorki frá foreldrum, börnum, maka, vinum eða valdamönnum né neinu öðru forræðishyggjufólki eða "alvísu". Ákvörðun kjósandans sjálfs um hver hlýtur eða hlýtur ekki atkvæðið er leynileg og jafnmerkileg þó aðrir kjósendur segist ætla að kjósa þann sama eða einhvern annan frambjóðanda. Þetta er ekki keppni í að hitta á þann sem mun standa uppi sem réttkjörinn forseti að lokinni talningu. Alveg sama þótt sumir síðmiðaldra karlar séu með það í genunum að halda að þeir viti betur um hvað sé rétt að aðrir kjósendur geri við sitt atkvæði. Gísli, Eiríkur og Helgi þekktu ekki eigin lappir frá löppum annarra fyrr en aðkomumaður lamdi í þær með staf sínum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Sérhver kjósandi fær eitt atkvæði til umráða og aðeins eitt. Það atkvæði er hvorki til láns eða sölu. Kjósandi getur valið milli 12 frambjóðenda eða skilað auðu, ógilt atkvæði sitt eða jafnvel setið heima. Viðkomandi þarf ekki að taka við fyrirmælum frá neinum um hvernig þetta eina atkvæði er notað, hvorki frá foreldrum, börnum, maka, vinum eða valdamönnum né neinu öðru forræðishyggjufólki eða "alvísu". Ákvörðun kjósandans sjálfs um hver hlýtur eða hlýtur ekki atkvæðið er leynileg og jafnmerkileg þó aðrir kjósendur segist ætla að kjósa þann sama eða einhvern annan frambjóðanda. Þetta er ekki keppni í að hitta á þann sem mun standa uppi sem réttkjörinn forseti að lokinni talningu. Alveg sama þótt sumir síðmiðaldra karlar séu með það í genunum að halda að þeir viti betur um hvað sé rétt að aðrir kjósendur geri við sitt atkvæði. Gísli, Eiríkur og Helgi þekktu ekki eigin lappir frá löppum annarra fyrr en aðkomumaður lamdi í þær með staf sínum.
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar