Er hægt að fá bólusetningu gegn "Besserwisserum"? Eygló Halldórsdóttir skrifar 12. maí 2024 17:30 Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Sérhver kjósandi fær eitt atkvæði til umráða og aðeins eitt. Það atkvæði er hvorki til láns eða sölu. Kjósandi getur valið milli 12 frambjóðenda eða skilað auðu, ógilt atkvæði sitt eða jafnvel setið heima. Viðkomandi þarf ekki að taka við fyrirmælum frá neinum um hvernig þetta eina atkvæði er notað, hvorki frá foreldrum, börnum, maka, vinum eða valdamönnum né neinu öðru forræðishyggjufólki eða "alvísu". Ákvörðun kjósandans sjálfs um hver hlýtur eða hlýtur ekki atkvæðið er leynileg og jafnmerkileg þó aðrir kjósendur segist ætla að kjósa þann sama eða einhvern annan frambjóðanda. Þetta er ekki keppni í að hitta á þann sem mun standa uppi sem réttkjörinn forseti að lokinni talningu. Alveg sama þótt sumir síðmiðaldra karlar séu með það í genunum að halda að þeir viti betur um hvað sé rétt að aðrir kjósendur geri við sitt atkvæði. Gísli, Eiríkur og Helgi þekktu ekki eigin lappir frá löppum annarra fyrr en aðkomumaður lamdi í þær með staf sínum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nú líður að kosningu til embættis forseta Íslands. Sérhver kjósandi fær eitt atkvæði til umráða og aðeins eitt. Það atkvæði er hvorki til láns eða sölu. Kjósandi getur valið milli 12 frambjóðenda eða skilað auðu, ógilt atkvæði sitt eða jafnvel setið heima. Viðkomandi þarf ekki að taka við fyrirmælum frá neinum um hvernig þetta eina atkvæði er notað, hvorki frá foreldrum, börnum, maka, vinum eða valdamönnum né neinu öðru forræðishyggjufólki eða "alvísu". Ákvörðun kjósandans sjálfs um hver hlýtur eða hlýtur ekki atkvæðið er leynileg og jafnmerkileg þó aðrir kjósendur segist ætla að kjósa þann sama eða einhvern annan frambjóðanda. Þetta er ekki keppni í að hitta á þann sem mun standa uppi sem réttkjörinn forseti að lokinni talningu. Alveg sama þótt sumir síðmiðaldra karlar séu með það í genunum að halda að þeir viti betur um hvað sé rétt að aðrir kjósendur geri við sitt atkvæði. Gísli, Eiríkur og Helgi þekktu ekki eigin lappir frá löppum annarra fyrr en aðkomumaður lamdi í þær með staf sínum.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun