Juventus skoraði þrjú á átta mínútum og bjargaði stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 20:51 Chiesa hóf endurkomuna. @SerieA Bologna komst 3-0 yfir gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, en Juventus kom til baka og bjargaði stigi. Thiago Motta, þjálfari Bologna, hefur verið orðaður við stjórastarf Juventus en félagið lét Massimiliano Allegri á dögunum þó svo að hann hafi stýrt liðinu til sigurs í bikarkeppninni. Paolo Montero stýrði því Juventus í kvöld en það byrjaði ekki byrlega. 🫂🌧️ #BolognaJuve pic.twitter.com/9FLNGy5mw3— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Hinn 19 ára gamli varnarmaður Riccardo Calafiori kom Bologna yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Á 11. mínútu bætti hinn 19 ára gamli Santiago Castro við öðru marki Bologna og staðan 2-0 í hálfleik. Calafiori var aftur á skotskónum þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og staðan orðin 3-0. Virtust leikmenn Juventus einfaldlega komnir í sumarfrí. Það er þangað til Montero setti þá Kenan Yıldız og Arkadiusz Milik inn á. Federico Chiesa minnkaði muninn á 76. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoruðu varamennirnir tveir á jafn mörgum mínútum. Milik minnkaði muninn í 3-2 á 83. mínútu og innan við 60 sekúndum síðar hafði Yıldız jafnað metin. ⏱️ FT | Partita spettacolare a Bologna!!! 😝#BolognaJuve 3-3 pic.twitter.com/ekVUDVGHjB— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í kvöld og lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Liðin eru því áfram jöfn að stigum í 3. og 4. sæti þegar ein umferð er eftir. Bologna sæti ofar þökk sé örlítið betri markatölu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Thiago Motta, þjálfari Bologna, hefur verið orðaður við stjórastarf Juventus en félagið lét Massimiliano Allegri á dögunum þó svo að hann hafi stýrt liðinu til sigurs í bikarkeppninni. Paolo Montero stýrði því Juventus í kvöld en það byrjaði ekki byrlega. 🫂🌧️ #BolognaJuve pic.twitter.com/9FLNGy5mw3— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Hinn 19 ára gamli varnarmaður Riccardo Calafiori kom Bologna yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Á 11. mínútu bætti hinn 19 ára gamli Santiago Castro við öðru marki Bologna og staðan 2-0 í hálfleik. Calafiori var aftur á skotskónum þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og staðan orðin 3-0. Virtust leikmenn Juventus einfaldlega komnir í sumarfrí. Það er þangað til Montero setti þá Kenan Yıldız og Arkadiusz Milik inn á. Federico Chiesa minnkaði muninn á 76. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoruðu varamennirnir tveir á jafn mörgum mínútum. Milik minnkaði muninn í 3-2 á 83. mínútu og innan við 60 sekúndum síðar hafði Yıldız jafnað metin. ⏱️ FT | Partita spettacolare a Bologna!!! 😝#BolognaJuve 3-3 pic.twitter.com/ekVUDVGHjB— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í kvöld og lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Liðin eru því áfram jöfn að stigum í 3. og 4. sæti þegar ein umferð er eftir. Bologna sæti ofar þökk sé örlítið betri markatölu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira