„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 13:30 Aron Einar og Gylfi Þór voru lykilmenn á gullaldarskeiði íslenska landsliðsins. vísir / vilhelm Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. Framundan eru vináttuleikir þann 7. og 10. júní gegn Englandi og Hollandi. „Ég ræddi við þá báða eftir síðustu leiki, upp á framtíðina, og vildi vita hvort þeir hefðu yfir höfuð áhuga á að spila fyrir Ísland í ljósi aldurs og meiðsla þeirra. Báðir eru mikilvægir karakter fyrir íslenska landsliðið, en þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila. En báðir hafa mikinn áhuga á að spila og þeir elska Ísland.“ Aron Einar gerði þjálfaranum það skýrt sjálfur að hann myndi ekki geta tekið þátt í verkefninu. „Ég ræddi við Aron og hann er ekki leikfær. Hann gerði mér það alveg skýrt, þannig það eru engin vandamál.“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið að vinna sig upp í leikform og byrjaði tímabilið frábærlega með Val. Nýlega meiddist hann í baki og sú ákvörðun var tekin að hann yrði ekki valinn í þetta landsliðsverkefni. „Ég ræddi við Gylfa og við sammæltumst um að það væri betra ef hann kæmi inn seinna, þegar hann hefur spilað fleiri leiki og æft meira með Val. Hann verður tekinn til greina gegn Svartfjallalandi og verður vonandi orðinn heill.“ Í ljósi þess þykir nokkuð áhugavert að Arnór Sigurðsson hafi verið valinn í hópinn. Arnór hefur ekkert spilað síðan hann fótbrotnaði í leik gegn Ísrael í mars. „Ég talaði við hann, eins og staðan er erum við með 24 leikmenn, til að tryggja að við fyllum 23 manna hóp. Við þurfum bara að sjá hvort hann verði klár, en þess vegna erum við með 24 manna hóp til öryggis.“ Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Framundan eru vináttuleikir þann 7. og 10. júní gegn Englandi og Hollandi. „Ég ræddi við þá báða eftir síðustu leiki, upp á framtíðina, og vildi vita hvort þeir hefðu yfir höfuð áhuga á að spila fyrir Ísland í ljósi aldurs og meiðsla þeirra. Báðir eru mikilvægir karakter fyrir íslenska landsliðið, en þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila. En báðir hafa mikinn áhuga á að spila og þeir elska Ísland.“ Aron Einar gerði þjálfaranum það skýrt sjálfur að hann myndi ekki geta tekið þátt í verkefninu. „Ég ræddi við Aron og hann er ekki leikfær. Hann gerði mér það alveg skýrt, þannig það eru engin vandamál.“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið að vinna sig upp í leikform og byrjaði tímabilið frábærlega með Val. Nýlega meiddist hann í baki og sú ákvörðun var tekin að hann yrði ekki valinn í þetta landsliðsverkefni. „Ég ræddi við Gylfa og við sammæltumst um að það væri betra ef hann kæmi inn seinna, þegar hann hefur spilað fleiri leiki og æft meira með Val. Hann verður tekinn til greina gegn Svartfjallalandi og verður vonandi orðinn heill.“ Í ljósi þess þykir nokkuð áhugavert að Arnór Sigurðsson hafi verið valinn í hópinn. Arnór hefur ekkert spilað síðan hann fótbrotnaði í leik gegn Ísrael í mars. „Ég talaði við hann, eins og staðan er erum við með 24 leikmenn, til að tryggja að við fyllum 23 manna hóp. Við þurfum bara að sjá hvort hann verði klár, en þess vegna erum við með 24 manna hóp til öryggis.“
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
„Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43
Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51