Lopetegui tekur við West Ham Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. maí 2024 12:02 Julien Lopetegui hefur meðal annars þjálfað Real Madrid, Sevilla og Porto. Sömuleiðis hefur hann þjálfað öll yngri landslið Spánar og var þjálfari A-landsliðsins frá 2016-18. whufc.com Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. West Ham bauð Moyes framlengdan samning en hann ákvað sjálfur að láta af störfum eftir nýliðið tímabil. Sem þjálfari West Ham hefur Moyes hefur fagnað gríðarlegri velgengni og leiddi liðið að sigri í Sambandsdeildinni á síðasta tímabili. “I feel very happy to be part of the future of this big Club” Listen to Lopetegui’s first words as Head Coach of West Ham United 🗣️— West Ham United (@WestHam) May 23, 2024 Lopetegui hefur víða komið að en þjálfaði síðast Wolverhampton Wanderers, hann yfirgaf félagið svo sex dögum fyrir fyrsta leik nýliðins tímabils vegna fjárhagsörðugleika félagsins og hefur verið atvinnulaus síðan. Hlutverk Lopetegui verður aðeins frábrugðið því sem David Moyes sinnti. Moyes hafði mikið að segja um leikmannamál og ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum. Á síðasta ári réði West Ham hins vegar yfirmann knattspyrnumála, Tim Steidten, sem hefur yfirumsjón með leikmannamálum. Sú ráðning er talin hafa spilað stóran þátt í ákvörðun Moyes að yfirgefa félagið, hann hafi þegið starfið í þeim skilningi að hann sjálfur hefði úrslitavald í ákvörðunum en svo væri ekki lengur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
West Ham bauð Moyes framlengdan samning en hann ákvað sjálfur að láta af störfum eftir nýliðið tímabil. Sem þjálfari West Ham hefur Moyes hefur fagnað gríðarlegri velgengni og leiddi liðið að sigri í Sambandsdeildinni á síðasta tímabili. “I feel very happy to be part of the future of this big Club” Listen to Lopetegui’s first words as Head Coach of West Ham United 🗣️— West Ham United (@WestHam) May 23, 2024 Lopetegui hefur víða komið að en þjálfaði síðast Wolverhampton Wanderers, hann yfirgaf félagið svo sex dögum fyrir fyrsta leik nýliðins tímabils vegna fjárhagsörðugleika félagsins og hefur verið atvinnulaus síðan. Hlutverk Lopetegui verður aðeins frábrugðið því sem David Moyes sinnti. Moyes hafði mikið að segja um leikmannamál og ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum. Á síðasta ári réði West Ham hins vegar yfirmann knattspyrnumála, Tim Steidten, sem hefur yfirumsjón með leikmannamálum. Sú ráðning er talin hafa spilað stóran þátt í ákvörðun Moyes að yfirgefa félagið, hann hafi þegið starfið í þeim skilningi að hann sjálfur hefði úrslitavald í ákvörðunum en svo væri ekki lengur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn