Segir Luke Littler svipa til Tiger Woods Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 12:00 Kapparnir tveir eru ansi ólíkir í útliti en sambærilegir að mörgu öðru leiti. getty / fotojet Barry Hearn, fyrrum formaður atvinnupílusamtakanna (PDC), sparar Luke Littler ekki hrósið eftir sigur hans í Úrvalsdeildinni á dögunum. Hinn 17 ára gamli Littler hefur skotist snöggt upp á stjörnuhimininn, endaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Ally Pally og stóð uppi sem sigurvegari í úrvalsdeild PDC, sá yngsti í sögu keppninnar. Ekki ólíkt því sem Tiger Woods gerði á sínum tíma í golfinu, ótrúlegt ris á ungum aldri og sá yngsti í sögunni til að vinna Masters mótið. „Ég sé margt líkt með honum og Tiger Woods. Það vissu allir að hann væri góður en svo mætir hann á stóra sviðið og gjörsamlega gnæfir yfir,“ sagði Barry við TalkSport. „Menn eins og Luke Littler eru færir um að gera fyrir pílukast það sem Tiger Woods gerði fyrir golfið. Hundruðir barna munu vilja fylgja í fótspor hans,“ hélt hann svo áfram. Ekki slæmt hrós enda Tiger af flestum talinn besti kylfingur og einn áhrifamesti íþróttamaður allra tíma. Hvort Littler stenst væntingar getur tíminn einn leitt í ljós, en hann fer í það minnsta ljómandi vel af stað. Pílukast Golf Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Littler hefur skotist snöggt upp á stjörnuhimininn, endaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Ally Pally og stóð uppi sem sigurvegari í úrvalsdeild PDC, sá yngsti í sögu keppninnar. Ekki ólíkt því sem Tiger Woods gerði á sínum tíma í golfinu, ótrúlegt ris á ungum aldri og sá yngsti í sögunni til að vinna Masters mótið. „Ég sé margt líkt með honum og Tiger Woods. Það vissu allir að hann væri góður en svo mætir hann á stóra sviðið og gjörsamlega gnæfir yfir,“ sagði Barry við TalkSport. „Menn eins og Luke Littler eru færir um að gera fyrir pílukast það sem Tiger Woods gerði fyrir golfið. Hundruðir barna munu vilja fylgja í fótspor hans,“ hélt hann svo áfram. Ekki slæmt hrós enda Tiger af flestum talinn besti kylfingur og einn áhrifamesti íþróttamaður allra tíma. Hvort Littler stenst væntingar getur tíminn einn leitt í ljós, en hann fer í það minnsta ljómandi vel af stað.
Pílukast Golf Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira