Minn maður mun standa í lappirnar Helgi Pétursson skrifar 26. maí 2024 21:30 Halla Hrund Logadóttir er minn maður. Við hljótum að fagna því innilega þegar ung, hæfileikarík og vel menntuð kona gefur kost á sér til embættis forseta Íslands og hefur til þess alla burði. Það er góð tilfinning að vita til þess að Halla Hrund mun standa í lappirnar gegn öllum áformum um að rýra hag almennings bæði hvað varðar náttúruauðlindir og grunnstoðir þjóðfélagsins og það er einnig góð tilfinning að vita að þau öfl sem ásælast auðlindir þjóðarinnar vita, að þau fara ekkert með hana. Halla Hrund kemur til dyranna eins og hún er klædd, án þess að draga með sér pólitíska forsögu eða tengsl við hagsmunaaðila og hefur þegar sýnt að hún á í fullu tré við þá. Halla Hrund hefur rík tengsl við náttúru landsins og telur sér augljóslega til tekna að hafa átt þess kost að alast að hluta til upp til sveita hjá ömmu sinni og afa í nánu sambandi við eldri kynslóðir. Hún segist búa að reynslu og þekkingu eldra fólks og það þarf því ekki að minna hana á mikilvægi þess. Það er svo kaupbætir að þessi glaðlega og sjarmerandi fjölskyldumanneskja er líka lunkinn músikant. Höfundur er blaða- og tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Halla Hrund Logadóttir er minn maður. Við hljótum að fagna því innilega þegar ung, hæfileikarík og vel menntuð kona gefur kost á sér til embættis forseta Íslands og hefur til þess alla burði. Það er góð tilfinning að vita til þess að Halla Hrund mun standa í lappirnar gegn öllum áformum um að rýra hag almennings bæði hvað varðar náttúruauðlindir og grunnstoðir þjóðfélagsins og það er einnig góð tilfinning að vita að þau öfl sem ásælast auðlindir þjóðarinnar vita, að þau fara ekkert með hana. Halla Hrund kemur til dyranna eins og hún er klædd, án þess að draga með sér pólitíska forsögu eða tengsl við hagsmunaaðila og hefur þegar sýnt að hún á í fullu tré við þá. Halla Hrund hefur rík tengsl við náttúru landsins og telur sér augljóslega til tekna að hafa átt þess kost að alast að hluta til upp til sveita hjá ömmu sinni og afa í nánu sambandi við eldri kynslóðir. Hún segist búa að reynslu og þekkingu eldra fólks og það þarf því ekki að minna hana á mikilvægi þess. Það er svo kaupbætir að þessi glaðlega og sjarmerandi fjölskyldumanneskja er líka lunkinn músikant. Höfundur er blaða- og tónlistarmaður.
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar