Traustir skulu hornsteinar Jakob Bragi Hannesson skrifar 27. maí 2024 19:01 Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Íslendingar hafa kosið aftur og aftur yfir sig stjórnmálaflokka, menn og málefni sem ekki hafa virt þjóðarviljann og tekið gerræðislegar ákvarðanir gegn þjóðarhag. Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður VG, Katrín Jakobsdóttir er í hópi þeirra stjórnmálamanna sem hefur endurtekið skellt skollaeyrum við vilja meirihluta þjóðarinnar s.s. í stjórnarskrármálinu. Þar eins og í öðrum málum hefur hún verið algjör undirlægja sjálfstæðisflokksins. Hún hverfur frá sökkvandi skipi með því að afhenda einum umdeildasta stjórnmálamanni landsins forsætisráðherraembættið Íslendingar eru að vakna af löngum þyrnirósarsvefni. Þeir hafa fengið nóg af valdníðslu og yfirgangi ráðamanna en jafnframt verkleysi og spillingu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur misst traust sitt gagnvart kjósendum sínum í VG sem mælist undir 5% í skoðanakönnunum; og er í hættu á að þurrkast út í næstu alþingiskosningum. Það er ákveðið dómgreindarleysi að fyrrverandi forsætisráðherra haldi að hún geti mætt í forsetaframboð sitt hvítþvegin. Það er einnig bjartsýni af Katrínu Jakobsdóttur ef hún heldur að Íslendingar muni launa henni dugleysið sem forsætisráðherra með því að kjósa hana til forseta. ,,Traustir skulu hornsteinar“ (Jónas Hallgrímsson, Alþing hið nýja). Höfundur er framhaldsskólakennari, Cand.Ed og ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Íslendingar hafa kosið aftur og aftur yfir sig stjórnmálaflokka, menn og málefni sem ekki hafa virt þjóðarviljann og tekið gerræðislegar ákvarðanir gegn þjóðarhag. Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður VG, Katrín Jakobsdóttir er í hópi þeirra stjórnmálamanna sem hefur endurtekið skellt skollaeyrum við vilja meirihluta þjóðarinnar s.s. í stjórnarskrármálinu. Þar eins og í öðrum málum hefur hún verið algjör undirlægja sjálfstæðisflokksins. Hún hverfur frá sökkvandi skipi með því að afhenda einum umdeildasta stjórnmálamanni landsins forsætisráðherraembættið Íslendingar eru að vakna af löngum þyrnirósarsvefni. Þeir hafa fengið nóg af valdníðslu og yfirgangi ráðamanna en jafnframt verkleysi og spillingu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur misst traust sitt gagnvart kjósendum sínum í VG sem mælist undir 5% í skoðanakönnunum; og er í hættu á að þurrkast út í næstu alþingiskosningum. Það er ákveðið dómgreindarleysi að fyrrverandi forsætisráðherra haldi að hún geti mætt í forsetaframboð sitt hvítþvegin. Það er einnig bjartsýni af Katrínu Jakobsdóttur ef hún heldur að Íslendingar muni launa henni dugleysið sem forsætisráðherra með því að kjósa hana til forseta. ,,Traustir skulu hornsteinar“ (Jónas Hallgrímsson, Alþing hið nýja). Höfundur er framhaldsskólakennari, Cand.Ed og ráðgjafi.
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar