Hvers vegna Katrín? Elín Hirst skrifar 30. maí 2024 07:31 Ég hef þekkt Katrínu í rúm 20 ár og unnið með henni á fréttastofu RÚV, á Alþingi og í forsætisráðuneytinu. Ég treysti henni allra best til að gegna embætti forseta Íslands, en hvers vegna? Katrín er heiðarleg, hlustar áður en hún tekur ákvörðun og kemur eins fram við alla. Hún er skemmtileg, ljóngáfuð og ekkert fyrir tildur. Hún er föst fyrir og kemur alltaf til dyranna eins og hún er klædd. Hún ann móðurmálinu, elskar glæpasögur og vindur sér í að skrifa sakamálasögu sem verður metsölubók, eins og ekkert sé. Hún heillar helstu þjóðarleiðtoga heims með einlægri og fallegri framkomu sinni. Hún býr yfir gríðarlegri þekkingu um málefni hér innanlands og á alþjóðvettvangi. Hún er vel máli farin, réttsýn og fljót að setja sig inn í erfið og flókin mál. Katrín er ákafur talsmaður lýðræðis, mannréttinda og jafnréttis og hefur meðal annars stutt dyggilega við baráttu hinsegin fólks. Það kemur því ekki á óvart að Katrín nýtur trausts sem nær yfir allt litrófið í íslenskum stjórnmálum en það sýnir vel þá miklu leiðtogahæfileika sem hún býr yfir. Katrín Jakobsdóttir hefur allt til að bera sem prýða getur forseta Íslands. Veitum henni brautargengi okkar í forsetakosningunum nk. laugardag, 1. júní. Höfundur er fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 og RÚV sjónvarps og alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Elín Hirst Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég hef þekkt Katrínu í rúm 20 ár og unnið með henni á fréttastofu RÚV, á Alþingi og í forsætisráðuneytinu. Ég treysti henni allra best til að gegna embætti forseta Íslands, en hvers vegna? Katrín er heiðarleg, hlustar áður en hún tekur ákvörðun og kemur eins fram við alla. Hún er skemmtileg, ljóngáfuð og ekkert fyrir tildur. Hún er föst fyrir og kemur alltaf til dyranna eins og hún er klædd. Hún ann móðurmálinu, elskar glæpasögur og vindur sér í að skrifa sakamálasögu sem verður metsölubók, eins og ekkert sé. Hún heillar helstu þjóðarleiðtoga heims með einlægri og fallegri framkomu sinni. Hún býr yfir gríðarlegri þekkingu um málefni hér innanlands og á alþjóðvettvangi. Hún er vel máli farin, réttsýn og fljót að setja sig inn í erfið og flókin mál. Katrín er ákafur talsmaður lýðræðis, mannréttinda og jafnréttis og hefur meðal annars stutt dyggilega við baráttu hinsegin fólks. Það kemur því ekki á óvart að Katrín nýtur trausts sem nær yfir allt litrófið í íslenskum stjórnmálum en það sýnir vel þá miklu leiðtogahæfileika sem hún býr yfir. Katrín Jakobsdóttir hefur allt til að bera sem prýða getur forseta Íslands. Veitum henni brautargengi okkar í forsetakosningunum nk. laugardag, 1. júní. Höfundur er fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 og RÚV sjónvarps og alþingismaður.
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar