Fan Zone á hinum mikilvæga leik stelpnanna okkar á þriðjudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 12:30 Íslensku stelpurnar fagna hér jöfnunarmarki Glódísar Perlu Viggósdóttur í leiknum á móti Austurríki í gær. Getty/Severin Aichbauer Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar hálfgerðan úrslitaleik um sæti á næsta Evrópumóti þegar Austurríki kemur í heimsókn á þriðjudagskvöldið. Eftir 1-1 jafntefli í leik sömu liða í Austurríki í gærkvöldi þá fer sigur langt með að tryggja íslensku stelpunum sæti á EM í Sviss 2025. Þetta er riðill en Ísland og Austurríki eru að keppa um það að fylgja Þýskalandi upp úr honum. Sveindís Jane Jónsdóttir var mjög ógnandi allan leikinn en náði ekki að skora. Hún bætir það vonandi upp í seinni leiknum.Getty/Severin Aichbauer Tvær efstu þjóðir riðilsins komast beint á EM. Nú er keppni hálfnuð og báðar þjóðir eru með fjögur stig. Austurríki er ofar á fleiri mörkum skoruðum. Íslensku stelpurnar geta með sigri náð þriggja stiga forskoti á austurríska liðið en lokaleikir riðilsins eru síðan í júlí. Knattspyrnusamband Íslands ætlar líka að hjálpa til við að búa til flotta fjölskyldustemmningu í kringum þennan mikilvæga leik. Leikurinn hefst klukkan 19:30 en fyrir leik verður Fan Zone á vellinum. DJ Dóra Júlía og Herra Hnetusmjör munu sjá um að keyra upp stemninguna fyrir leik, matarvagnar verða á svæðinu og hægt verður að fá andlitsmálun. Einnig verður landsliðsvarningur til sölu. Fan Zone-ið opnar klukkan 17:00 og þarf miða á leikinn til að hafa aðgang að því. Það er hægt að kaupa miða á leikinn með því að smella hér. EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Eftir 1-1 jafntefli í leik sömu liða í Austurríki í gærkvöldi þá fer sigur langt með að tryggja íslensku stelpunum sæti á EM í Sviss 2025. Þetta er riðill en Ísland og Austurríki eru að keppa um það að fylgja Þýskalandi upp úr honum. Sveindís Jane Jónsdóttir var mjög ógnandi allan leikinn en náði ekki að skora. Hún bætir það vonandi upp í seinni leiknum.Getty/Severin Aichbauer Tvær efstu þjóðir riðilsins komast beint á EM. Nú er keppni hálfnuð og báðar þjóðir eru með fjögur stig. Austurríki er ofar á fleiri mörkum skoruðum. Íslensku stelpurnar geta með sigri náð þriggja stiga forskoti á austurríska liðið en lokaleikir riðilsins eru síðan í júlí. Knattspyrnusamband Íslands ætlar líka að hjálpa til við að búa til flotta fjölskyldustemmningu í kringum þennan mikilvæga leik. Leikurinn hefst klukkan 19:30 en fyrir leik verður Fan Zone á vellinum. DJ Dóra Júlía og Herra Hnetusmjör munu sjá um að keyra upp stemninguna fyrir leik, matarvagnar verða á svæðinu og hægt verður að fá andlitsmálun. Einnig verður landsliðsvarningur til sölu. Fan Zone-ið opnar klukkan 17:00 og þarf miða á leikinn til að hafa aðgang að því. Það er hægt að kaupa miða á leikinn með því að smella hér.
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira