Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2024 22:15 George Russell ræsir fremstur í kanadíska kappakstrinum. Mark Thompson/Getty Images George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Russell setti hraðasta tímann í lokaumferð tímatökunnar í kvöld þegar hann kom í mark á 1:12,000. Heimsmeistarinn Max Verstappen kom í mark á nákvæmlega sama tíma og Russell, en þar sem Russell setti sinn tíma á undan verður hann framar í rásröðinni. IT'S A DEAD HEAT BUT GEORGE RUSSELL TAKES POLE!!!! 😱😱Verstappen matches the Mercedes driver's time but because Russell set the time first, HE GETS IT! 👏👏#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/G0sRyNqCf3— Formula 1 (@F1) June 8, 2024 Verstappen þarf því að sætta sig við að ræsa annar, en óhætt er að segja að tæpara hafi það ekki geta staðið. Lando Norris mun svo ræsa þriðji, en hann var aðeins 0,021 sekúndu hægari en Russell og Verstappen, og liðsfélagi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir fjórði. Hins vegar er hægt að segja að aðrir sem ætla sér að berjast um heimsmeistaratitilinn hafi runnið á rassinn. Lewis Hamilton mun ræsa sjöundi og Ferrari-mennirnir Carlos Sainz og Charles Leclerc verða 11. og 12. í rásröðinni eftir að hafa mistekist að komast í lokahlutann. Þá þarf Sergio Perez að sætta sig við að ræsa 16. eftir að hafa dottið úr leik í fyrsta hluta tímatökunnar. Akstursíþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Russell setti hraðasta tímann í lokaumferð tímatökunnar í kvöld þegar hann kom í mark á 1:12,000. Heimsmeistarinn Max Verstappen kom í mark á nákvæmlega sama tíma og Russell, en þar sem Russell setti sinn tíma á undan verður hann framar í rásröðinni. IT'S A DEAD HEAT BUT GEORGE RUSSELL TAKES POLE!!!! 😱😱Verstappen matches the Mercedes driver's time but because Russell set the time first, HE GETS IT! 👏👏#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/G0sRyNqCf3— Formula 1 (@F1) June 8, 2024 Verstappen þarf því að sætta sig við að ræsa annar, en óhætt er að segja að tæpara hafi það ekki geta staðið. Lando Norris mun svo ræsa þriðji, en hann var aðeins 0,021 sekúndu hægari en Russell og Verstappen, og liðsfélagi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir fjórði. Hins vegar er hægt að segja að aðrir sem ætla sér að berjast um heimsmeistaratitilinn hafi runnið á rassinn. Lewis Hamilton mun ræsa sjöundi og Ferrari-mennirnir Carlos Sainz og Charles Leclerc verða 11. og 12. í rásröðinni eftir að hafa mistekist að komast í lokahlutann. Þá þarf Sergio Perez að sætta sig við að ræsa 16. eftir að hafa dottið úr leik í fyrsta hluta tímatökunnar.
Akstursíþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira