„Þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. júní 2024 17:00 Wyndham Clark ætlar sér að verja titilinn á US Open. vísir/getty Mikil umræða á sér stað innan golfheimsins eftir að þrítugur kylfingur svipti sig lífi á dögunum. Sá hét Grayson Murray. Hann hætti leik í miðju móti og fannst látinn skömmu síðar. Núverandi US Open meistarinn Wyndham Clark tekur undir þessa umræða sem á sér stað og vill sjá kylfinga styðja betur við hvorn annan. „Þetta var hræðilegur atburður. Vinnan okkar er mjög erfið og getur líka verið mjög einmanaleg,“ sagði Clark í aðdraganda US Open. „Ég hef oft verið langt niðri og verið umlukinn neikvæðum hugsunum sem maður vill alls ekki hafa.“ Kylfingum stendur til boða alls konar sálfræðiaðstoð en Wyndham vill sjá kylfinga axla meiri ábyrgð. Í stað þess að spyrja alltaf hvernig gekk þá mætti stundum spyrja félagann hvernig hann hefði það. „Kylfingar verða að taka frumkvæði þarna og við þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra kylfinga.“ US Open hefst á fimmtudag og verður í beinni á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Sá hét Grayson Murray. Hann hætti leik í miðju móti og fannst látinn skömmu síðar. Núverandi US Open meistarinn Wyndham Clark tekur undir þessa umræða sem á sér stað og vill sjá kylfinga styðja betur við hvorn annan. „Þetta var hræðilegur atburður. Vinnan okkar er mjög erfið og getur líka verið mjög einmanaleg,“ sagði Clark í aðdraganda US Open. „Ég hef oft verið langt niðri og verið umlukinn neikvæðum hugsunum sem maður vill alls ekki hafa.“ Kylfingum stendur til boða alls konar sálfræðiaðstoð en Wyndham vill sjá kylfinga axla meiri ábyrgð. Í stað þess að spyrja alltaf hvernig gekk þá mætti stundum spyrja félagann hvernig hann hefði það. „Kylfingar verða að taka frumkvæði þarna og við þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra kylfinga.“ US Open hefst á fimmtudag og verður í beinni á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira