Fékk skyndihugmynd og er nú í blómahafi heima fyrir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 15:00 Svana Lovísa býr á gríðarlega fallegu heimili með mögnuðum og óvenjulegum blómaskreytingum. Vísir Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir vinnur ýmis verkefni bæði sem hönnuður og fjölmiðlakona. Nú er hún að slá í gegn með blómaskreytingum sem eru engu líkar. Svana ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur verið að hanna og smíða ýmsar ódýrar og flottar lausnir á heimilinu sem gaman er að sjá. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði skemmtilegar lausnir Svönu og ótrúlegar blómaskreytingar sem hún meðal annars hengir í loftið. Skreytingarnar eru ævntýralegar. Hún ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur gert ýmislegt skemmtilegt í íbúðinni þeirra. Skyndihugmynd sem vatt fljótt upp á sig „Þetta var í rauninni bara smá skyndihugmynd. Ég hef alltaf verið rosalega sjúk í blóm alla tíð og hef hægt og rólega verið að sanka að mér mjög mörgum gerviblómum og öðru og hef verið að taka að mér skreytingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki,“ segir Svana. „En svo allt í einu ákvað ég bara að æ, ég ætla bara að segja fleirum frá þessu, eignaðist mögulega aðeins fleiri blóm og núna er ég bara í þessu blómahafi heima.“ Svana segir gerviblóm í dag allt annað en þau voru. Þau séu með ekta áferð svo varla sé hægt að finna muninn. Hún segir þetta hafa undið upp á sig á ótrúlegan hátt. Allt í einu voru verslanir sem ég hef tengsl við og annað farnar að biðja mig um að koma með skreytingar og svo eru konur sem eru að fara að gifta sig og vita bara að ég er með falleg blóm, mögulega með gott auga og hef gaman af þessu og þá einhvern veginn er ég farinn að gera ótrúlega skemmtileg verkefni sem ég veit stundum bara ekki hvaðan koma. Útkoman er stundum hefðbundin og stundum óhefðbundin eins og þarna. Ódýrar og hagkvæmar breytingar heima fyrir Svana heldur meðal annars úti blogginu Svart og hvítt sem er um hönnun á Trendnet. Þau hjónin hafa gert ýmislegt heima fyrir á ódýran og sem hagstæðastan hátt án þess að fara í dýrar framkvæmdir. „Við höfum gert alveg heilmikið hérna heima, bæði sem er hægt að sá og mjög margt af þessu ósýnilega, eins og þessar stóru framkvæmdir sem við þurftum líka að ráðast í. Auðvitað máluðum við það bleikt.“ View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu) Ísland í dag Blóm Hús og heimili Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði skemmtilegar lausnir Svönu og ótrúlegar blómaskreytingar sem hún meðal annars hengir í loftið. Skreytingarnar eru ævntýralegar. Hún ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur gert ýmislegt skemmtilegt í íbúðinni þeirra. Skyndihugmynd sem vatt fljótt upp á sig „Þetta var í rauninni bara smá skyndihugmynd. Ég hef alltaf verið rosalega sjúk í blóm alla tíð og hef hægt og rólega verið að sanka að mér mjög mörgum gerviblómum og öðru og hef verið að taka að mér skreytingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki,“ segir Svana. „En svo allt í einu ákvað ég bara að æ, ég ætla bara að segja fleirum frá þessu, eignaðist mögulega aðeins fleiri blóm og núna er ég bara í þessu blómahafi heima.“ Svana segir gerviblóm í dag allt annað en þau voru. Þau séu með ekta áferð svo varla sé hægt að finna muninn. Hún segir þetta hafa undið upp á sig á ótrúlegan hátt. Allt í einu voru verslanir sem ég hef tengsl við og annað farnar að biðja mig um að koma með skreytingar og svo eru konur sem eru að fara að gifta sig og vita bara að ég er með falleg blóm, mögulega með gott auga og hef gaman af þessu og þá einhvern veginn er ég farinn að gera ótrúlega skemmtileg verkefni sem ég veit stundum bara ekki hvaðan koma. Útkoman er stundum hefðbundin og stundum óhefðbundin eins og þarna. Ódýrar og hagkvæmar breytingar heima fyrir Svana heldur meðal annars úti blogginu Svart og hvítt sem er um hönnun á Trendnet. Þau hjónin hafa gert ýmislegt heima fyrir á ódýran og sem hagstæðastan hátt án þess að fara í dýrar framkvæmdir. „Við höfum gert alveg heilmikið hérna heima, bæði sem er hægt að sá og mjög margt af þessu ósýnilega, eins og þessar stóru framkvæmdir sem við þurftum líka að ráðast í. Auðvitað máluðum við það bleikt.“ View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu)
Ísland í dag Blóm Hús og heimili Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira