Messi og félagar skutu á Drake: „Ekki eins og við“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 16:30 Argentínumenn unnu strákana hans Drakes í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar. vísir/getty Argentína vann Kanada, 2-0, í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Eftir leikinn skutu argentínsku stjörnurnar á rapparann Drake sem veðjaði á kanadískan sigur. Julián Álvarez og Lionel Messi skoruðu mörk argentínsku heimsmeistaranna í leiknum í New Jersey í nótt. Drake hefur eflaust blótað Messi og félögum í sand og ösku eftir að hafa unnið landa sína í leiknum. Drake veðjaði nefnilega á leikinn og hefði fengið tæplega fjögur hundruð milljónir íslenskra króna ef Kanada hefði unnið. Þess í stað tapaði rapparinn rúmlega fjörutíu þúsund krónum sem hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að borga. Stoltið var samt sært og argentínsku leikmennirnir ákváðu að snúa hnífnum í sári Drakes með því að birta mynd undir yfirskriftinni „Ekki eins og við.“ Not like us, 𝐧𝐨𝐭 𝐰𝐢𝐭𝐡 𝐮𝐬 🇦🇷 pic.twitter.com/Zoa4OTbgnK— Selección Argentina in English (@AFASeleccionEN) July 10, 2024 „Ekki eins og við“ er nafn á lagi Kendricks Lamar þar sem hann skýtur föstum skotum í átt að Drake. Þeir hafa átt í miklum deilum undanfarna mánuði og gefið út hvert „disslagið“ á fætur öðru. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H58vbez_m4E">watch on YouTube</a> Argentína, sem á titil að verja í Suður-Ameríkukeppninni, mætir annað hvort Kólumbíu eða Úrúgvæ í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Copa América Tónlist Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Julián Álvarez og Lionel Messi skoruðu mörk argentínsku heimsmeistaranna í leiknum í New Jersey í nótt. Drake hefur eflaust blótað Messi og félögum í sand og ösku eftir að hafa unnið landa sína í leiknum. Drake veðjaði nefnilega á leikinn og hefði fengið tæplega fjögur hundruð milljónir íslenskra króna ef Kanada hefði unnið. Þess í stað tapaði rapparinn rúmlega fjörutíu þúsund krónum sem hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að borga. Stoltið var samt sært og argentínsku leikmennirnir ákváðu að snúa hnífnum í sári Drakes með því að birta mynd undir yfirskriftinni „Ekki eins og við.“ Not like us, 𝐧𝐨𝐭 𝐰𝐢𝐭𝐡 𝐮𝐬 🇦🇷 pic.twitter.com/Zoa4OTbgnK— Selección Argentina in English (@AFASeleccionEN) July 10, 2024 „Ekki eins og við“ er nafn á lagi Kendricks Lamar þar sem hann skýtur föstum skotum í átt að Drake. Þeir hafa átt í miklum deilum undanfarna mánuði og gefið út hvert „disslagið“ á fætur öðru. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H58vbez_m4E">watch on YouTube</a> Argentína, sem á titil að verja í Suður-Ameríkukeppninni, mætir annað hvort Kólumbíu eða Úrúgvæ í úrslitaleiknum á sunnudaginn.
Copa América Tónlist Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira