Erfitt að skiljast ekki að í átökunum og þúsunda saknað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júlí 2024 10:28 Fjöldi fólks hefur verið á vergangi frá því að átökin brutust út og neyðst til að þvælast fram og til baka á svæðinu eftir því hvar sprengjum rignir niður hverju sinni. AP/Abdel Kareem Hana Samkvæmt Alþjóðanefnd Rauða krossins hafa nefndinni borist tilkynningar um 6.400 einstaklinga sem enn er saknað á Gasa. Talið er að margir af þeim hafi grafist undir rústum, verið jarðsettir í ómerktum gröfum eða séu í haldi Ísraelsmanna. Um það bil 1.100 mál hafa borist nefndinni frá því í apríl. Að sögn Söruh Davies, talsmanni ICRC, hringja um það bil 500 til 2.500 einstaklingar í neyðarlínur nefndarinnar í viku hverri en langflest símtölin varða einstaklinga sem er saknað. Fjöldinn sveiflast nokkuð að sögn Davies en fleiri tilkynningar berast þegar átök brjótast út þar sem margir eru saman komnir og þegar tilskipanir um rýmingu berast í aðdraganda aðgerða. „Því miður þá er auðvelt fyrir fólk að skiljast að í ringulreiðinni. Fólk er hrætt, stundum er myrkur og erfitt að sjá til, ef það eru sprengingar þá flýr fólk og týnir hvort öðru,“ segir hún. Þá liggi ekki alltaf fyrir hvar fólk endar ef það er flutt á brott í sjúkrabifreiðum, til að mynda. Um það bil 2.300 mál sem komið hafa inn á borð ICRC hefur verið lokað, þannig að viðkomandi fannst annað hvort á lífi eða látinn. Samtökin Save the Children hafa bent á að þrátt fyrir að viðbragðsaðilar hefðu aðföng til að standa í björgunarstörfum væri það ómögulegt vegna yfirstandandi átaka. Muhammad Naji, íbúi í al-Falluja í norðurhluta Gasa, segir björgunarmönnum hafa tekist að bjarga átta úr húsarústum eftir nýlega árás. Sautján séu hins vegar taldir fastir og frændsystkina Naji er saknað. „Við vitum ekkert um þau,“ segir hann. „Byggingin hrundi á höfuðið á þeim. Eru þau látin? Eru þau lifandi? Enginn getur sagt okkur neitt. Ef frændsystkini mín eru dáin viljum við grafa þau. Við getum hvorki hugsað né skilið.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Ísrael Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Um það bil 1.100 mál hafa borist nefndinni frá því í apríl. Að sögn Söruh Davies, talsmanni ICRC, hringja um það bil 500 til 2.500 einstaklingar í neyðarlínur nefndarinnar í viku hverri en langflest símtölin varða einstaklinga sem er saknað. Fjöldinn sveiflast nokkuð að sögn Davies en fleiri tilkynningar berast þegar átök brjótast út þar sem margir eru saman komnir og þegar tilskipanir um rýmingu berast í aðdraganda aðgerða. „Því miður þá er auðvelt fyrir fólk að skiljast að í ringulreiðinni. Fólk er hrætt, stundum er myrkur og erfitt að sjá til, ef það eru sprengingar þá flýr fólk og týnir hvort öðru,“ segir hún. Þá liggi ekki alltaf fyrir hvar fólk endar ef það er flutt á brott í sjúkrabifreiðum, til að mynda. Um það bil 2.300 mál sem komið hafa inn á borð ICRC hefur verið lokað, þannig að viðkomandi fannst annað hvort á lífi eða látinn. Samtökin Save the Children hafa bent á að þrátt fyrir að viðbragðsaðilar hefðu aðföng til að standa í björgunarstörfum væri það ómögulegt vegna yfirstandandi átaka. Muhammad Naji, íbúi í al-Falluja í norðurhluta Gasa, segir björgunarmönnum hafa tekist að bjarga átta úr húsarústum eftir nýlega árás. Sautján séu hins vegar taldir fastir og frændsystkina Naji er saknað. „Við vitum ekkert um þau,“ segir hann. „Byggingin hrundi á höfuðið á þeim. Eru þau látin? Eru þau lifandi? Enginn getur sagt okkur neitt. Ef frændsystkini mín eru dáin viljum við grafa þau. Við getum hvorki hugsað né skilið.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Ísrael Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna