Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 15:00 Lauren Jackson var og er frábær leikamaður og mun örugglega hjálpa ástralska landsliðinu mikið á ÓL í París. Getty/Stefan Postles/ Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. Það sem gerir það svo merkilegt er að hún er orðin 43 ára gömul og var hætt í körfubolta í mörg ár. Þetta verða hennar fimmtu Ólympíuleikar en tólf ár líða því á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar. Jackson var stórstjarna í WNBA deildinni í mörg ár og spilaði með ástralska landsliðinu á fjórum Ólympíuleikum frá 2000 til 2012. Hún vann silfur í Sydney 2000, Aþenu 2004 og í Peking 2009 en bronsverðlaun á leikunum í London 2012. „Síðast þegar ég tók var á Ólympíuleikunum þá hafði ekki áhyggjur af því að vera valin af því að ég var stjarna liðsins. Ég er ekki stjarnan lengur. Ég er hlutverkaleikmaður og varð að leggja mikið á mig til að vera valin. Ég er stolt af sjálfri mér,“ sagði Lauren Jackson við AP í Ástralíu. Engin leikmaður hefur skorað fleiri stig í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Þátttaka hennar þýðir jafnframt að það verða 27 ár liðin frá því að hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik sem var árið 1997. Jackson varð tvisvar meistari í WNBA (2004 og 2010) og þrisvar sinnum valin besti leikmaður WNBA deildarinnar eða 2003, 2007 og 2010. Hún vann Eurolegue líka þrisvar sinnum. Afrekalisti hennar er langur og glæsilegur. Jackson lagði skóna á hilluna árið 2016 og spilaði ekki körfubolta í sex ár. Árið 2022 tók hún fram skóna á ný og sýndi að hún er enn frábær leikmaður. Hún hjálpaði Southside Flyers að verða ástralskur meistari í vor sem var hennar sjöundu meistaratitill í áströlsku deildinni. Það er varla hægt að taka undir það að hún sé hlutverkaleikmaður. Miðað við tölur hennar í áströlsku deildinni þá er hún enn stjörnuleikmaður. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Það sem gerir það svo merkilegt er að hún er orðin 43 ára gömul og var hætt í körfubolta í mörg ár. Þetta verða hennar fimmtu Ólympíuleikar en tólf ár líða því á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar. Jackson var stórstjarna í WNBA deildinni í mörg ár og spilaði með ástralska landsliðinu á fjórum Ólympíuleikum frá 2000 til 2012. Hún vann silfur í Sydney 2000, Aþenu 2004 og í Peking 2009 en bronsverðlaun á leikunum í London 2012. „Síðast þegar ég tók var á Ólympíuleikunum þá hafði ekki áhyggjur af því að vera valin af því að ég var stjarna liðsins. Ég er ekki stjarnan lengur. Ég er hlutverkaleikmaður og varð að leggja mikið á mig til að vera valin. Ég er stolt af sjálfri mér,“ sagði Lauren Jackson við AP í Ástralíu. Engin leikmaður hefur skorað fleiri stig í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Þátttaka hennar þýðir jafnframt að það verða 27 ár liðin frá því að hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik sem var árið 1997. Jackson varð tvisvar meistari í WNBA (2004 og 2010) og þrisvar sinnum valin besti leikmaður WNBA deildarinnar eða 2003, 2007 og 2010. Hún vann Eurolegue líka þrisvar sinnum. Afrekalisti hennar er langur og glæsilegur. Jackson lagði skóna á hilluna árið 2016 og spilaði ekki körfubolta í sex ár. Árið 2022 tók hún fram skóna á ný og sýndi að hún er enn frábær leikmaður. Hún hjálpaði Southside Flyers að verða ástralskur meistari í vor sem var hennar sjöundu meistaratitill í áströlsku deildinni. Það er varla hægt að taka undir það að hún sé hlutverkaleikmaður. Miðað við tölur hennar í áströlsku deildinni þá er hún enn stjörnuleikmaður. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira