Forseti FIFA djammaði með Kim Kardashian og Boris Johnson í Indlandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 23:31 Gianni Infantino virtist skemmta sér konunglega í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Prodip Guha/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sást í trylltum dansi í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Meðal annarra gesta í brúðkaupinu voru Kim Kardashian, Boris Johnson og John Cena. Í mandbandi sem hefur farið víða síðustu daga má sjá Infantino stíga dans með indverska Bollywood-leikaranum Ranveer Singh og krikketleikaranum Hardik Pandya. Þeir félagar voru staddir í brúðkaupi hjá Anant Ambani, syni indverska milljarðamæringsins Mukesh Ambani. Infantino var þó ekki eini alþjóðlega þekkti einstaklingurinn sem var viðstaddur í brúðkaupsveislunni. Meðal gesta voru áhrifavaldurinn Kim Kardashian, leikarinn og WWE-stjarnan John Cena og Boris Johnsin, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. even FIFA President Gianni Infantino is dancing at Ambani Wedding 😭😭 pic.twitter.com/tQcMwDmLXf— sohom 🇦🇷 (@AwaaraHoon) July 12, 2024 Infantino hefur undanfarin ár farið í margar heimsóknir til Indlands í tengslum við kynningarviðburði og fundi tengdum fótbolta. Ambani-fjölskyldan er vissulega vel tengd inn í indverska fótboltann, en Nita Ambani, móðir brúðgumans Anant Ambani, stofnaði indversku úrvalsdeildina á sínum tíma. Forsetinn virðist hafa skemmt sér konunglega í brúðkaupinu, en þó má einnig geta þess að hann var viðstaddur hvorugan úrslitaleik kvöldsins. Infantino var hvergi sjáanlegur á úrslitaleik EM í Þýskalandi eða úrslitaleik Copa America í Bandaríkjunum. FIFA's representation at this weekend’s big events:Euro 2024 final --Chief of Football Development Arsène WengerCopa America final -- Sec Gen Mattias Grafstrom Wedding of Indian billionaire's son -- President Gianni Infantino pic.twitter.com/YfwM0icvMS— tariq panja (@tariqpanja) July 14, 2024 FIFA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Í mandbandi sem hefur farið víða síðustu daga má sjá Infantino stíga dans með indverska Bollywood-leikaranum Ranveer Singh og krikketleikaranum Hardik Pandya. Þeir félagar voru staddir í brúðkaupi hjá Anant Ambani, syni indverska milljarðamæringsins Mukesh Ambani. Infantino var þó ekki eini alþjóðlega þekkti einstaklingurinn sem var viðstaddur í brúðkaupsveislunni. Meðal gesta voru áhrifavaldurinn Kim Kardashian, leikarinn og WWE-stjarnan John Cena og Boris Johnsin, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. even FIFA President Gianni Infantino is dancing at Ambani Wedding 😭😭 pic.twitter.com/tQcMwDmLXf— sohom 🇦🇷 (@AwaaraHoon) July 12, 2024 Infantino hefur undanfarin ár farið í margar heimsóknir til Indlands í tengslum við kynningarviðburði og fundi tengdum fótbolta. Ambani-fjölskyldan er vissulega vel tengd inn í indverska fótboltann, en Nita Ambani, móðir brúðgumans Anant Ambani, stofnaði indversku úrvalsdeildina á sínum tíma. Forsetinn virðist hafa skemmt sér konunglega í brúðkaupinu, en þó má einnig geta þess að hann var viðstaddur hvorugan úrslitaleik kvöldsins. Infantino var hvergi sjáanlegur á úrslitaleik EM í Þýskalandi eða úrslitaleik Copa America í Bandaríkjunum. FIFA's representation at this weekend’s big events:Euro 2024 final --Chief of Football Development Arsène WengerCopa America final -- Sec Gen Mattias Grafstrom Wedding of Indian billionaire's son -- President Gianni Infantino pic.twitter.com/YfwM0icvMS— tariq panja (@tariqpanja) July 14, 2024
FIFA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira