Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 11:01 Dani Olmo fékk verðlaunin afhent í gær en þeim verður einnig dreift til fimm annarra leikmanna. Matt McNulty - UEFA/UEFA via Getty Images Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. Fyrir úrslitaleikinn í gær voru Harry Kane og Dani Olmo jafnir þeim Ivan Schranz, Georges Mikautadze, Jamal Musiala og Cody Gakpo, allir með þrjú mörk. Hvorki Kane né Olmo komust á blað í gær. Kane átti slakan leik og var skipt útaf eftir sextíu mínútur en Olmo hafði mikil áhrif á niðurstöðuna þegar hann bjargaði á línu og kom í veg fyrir jöfnunarmark Englands undir lokin. Jude Bellingham og Fabian Ruiz voru báðir með tvö mörk en tókst ekki skora í úrslitaleiknum í gær og blanda sér í baráttuna um gullskóinn. Harry Kane var niðurlútur við verðlaunaafhendinguna í gær.Stefan Matzke - sampics/Getty Images Frá 2008 til 2020 var reglan sú að fjöldi stoðsendinga skæri úr um hver ynni gullskóinn en sú regla hefur verið afnumin og því deila þessir sex verðlaununum með sér. Sú hugmynd var á lofti að deila mörkum með fjölda mínútna sem leikmenn hafa spilað til að úrskurða einn sigurvegara en UEFA staðfesti að verðlaunum yrði deilt jafnt. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Fyrir úrslitaleikinn í gær voru Harry Kane og Dani Olmo jafnir þeim Ivan Schranz, Georges Mikautadze, Jamal Musiala og Cody Gakpo, allir með þrjú mörk. Hvorki Kane né Olmo komust á blað í gær. Kane átti slakan leik og var skipt útaf eftir sextíu mínútur en Olmo hafði mikil áhrif á niðurstöðuna þegar hann bjargaði á línu og kom í veg fyrir jöfnunarmark Englands undir lokin. Jude Bellingham og Fabian Ruiz voru báðir með tvö mörk en tókst ekki skora í úrslitaleiknum í gær og blanda sér í baráttuna um gullskóinn. Harry Kane var niðurlútur við verðlaunaafhendinguna í gær.Stefan Matzke - sampics/Getty Images Frá 2008 til 2020 var reglan sú að fjöldi stoðsendinga skæri úr um hver ynni gullskóinn en sú regla hefur verið afnumin og því deila þessir sex verðlaununum með sér. Sú hugmynd var á lofti að deila mörkum með fjölda mínútna sem leikmenn hafa spilað til að úrskurða einn sigurvegara en UEFA staðfesti að verðlaunum yrði deilt jafnt.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira