María til Linköping: „Draumur síðan ég var lítil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2024 14:01 María Catharína Ólafsdóttir Grós í leik með Fortuna Sittard. getty/Rico Brouwer Fótboltakonan María Catharína Ólafsdóttir Grós er gengin í raðir Linköping í Svíþjóð frá hollenska liðinu Fortuna Sittard. María skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Linköping sem er í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Linköping FC värvar isländsk U23-spelare med svenskt medborgarskapVälkommen till LFC Maria Ólafsdóttir Grós! Läs mer på hemsidan 👇 https://t.co/4YTQOeEUkY pic.twitter.com/dgdZAu97iM— Linköping FC (@LinkopingFC) July 20, 2024 María lék með Þór/KA áður en hún fór til skoska stórliðsins Celtic 2021. Þaðan lá leiðin svo til Fortuna Sittard í Hollandi. Hin 21 árs María á að baki 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hún á sænska móður og getur því einnig spilað fyrir Svíþjóð. „Ég er mjög spennt og glöð að hafa samið við Linköping. Það hefur verið draumur síðan ég var lítil að spila í sænsku deildinni og ég er stolt og þakklát að fyrsti sænski samningurinn minn skuli vera við svona sögufrægt og flott félag,“ sagði María við undirskriftina. Hjá Fortuna Sittard lék María með Hildi Antonsdóttur og Láru Kristínu Pedersen. Hildur er einnig farin frá félaginu en ekki liggur enn fyrir hvert næsta skref hennar á ferlinum verður. Sænski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
María skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Linköping sem er í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Linköping FC värvar isländsk U23-spelare med svenskt medborgarskapVälkommen till LFC Maria Ólafsdóttir Grós! Läs mer på hemsidan 👇 https://t.co/4YTQOeEUkY pic.twitter.com/dgdZAu97iM— Linköping FC (@LinkopingFC) July 20, 2024 María lék með Þór/KA áður en hún fór til skoska stórliðsins Celtic 2021. Þaðan lá leiðin svo til Fortuna Sittard í Hollandi. Hin 21 árs María á að baki 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hún á sænska móður og getur því einnig spilað fyrir Svíþjóð. „Ég er mjög spennt og glöð að hafa samið við Linköping. Það hefur verið draumur síðan ég var lítil að spila í sænsku deildinni og ég er stolt og þakklát að fyrsti sænski samningurinn minn skuli vera við svona sögufrægt og flott félag,“ sagði María við undirskriftina. Hjá Fortuna Sittard lék María með Hildi Antonsdóttur og Láru Kristínu Pedersen. Hildur er einnig farin frá félaginu en ekki liggur enn fyrir hvert næsta skref hennar á ferlinum verður.
Sænski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira