Norris viðurkennir að það hafi kitlað að láta sigurinn ekki af hendi Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 20:41 Lando Norris lét sigurinn af hendi til Oscar Piastri liðsfélaga síns eftir fyrirmæli frá liðsstjórn Vísir/Getty Þegar þeir Oscar Piastri og Lando Norris komu fyrstur í mark í Ungverjalandskappaksturinn í gær var það í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens enduðu í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Norris komst í forystu þegar 17 hringir voru eftir þegar Piastri fór inn í skipulögð dekkjaskipti en Piastri hafði leitt nánast alla keppnina. Liðsstjórn McLaren skipaði Norris að hleypa Piastri fram úr en það var ekki fyrr en þrír hringir voru eftir að hann lét undan. Hann sagði að hans eigin hagsmunir og sjálfselska hefðu spilað þar inni. „Það fara allskonar hlutir í gegnum hausinn á þér, því þú verður að vera sjálfselskur í þessu sporti. Þú verður að hugsa um sjálfan þig, það er númer eitt. En ég er líka liðsfélagi svo að hausinn á mér var á fullu.“ Lando Norris about the swap:"It's always tought when your fighting for a win. A win means a lot to me and also to him. Every driver is selfish, you have to be in this game. I put myself in his shoes and realised I had to do what's right." pic.twitter.com/mioKudUI37— McLaren News | 🇬🇧 🇦🇺 (@McLarenF1_News) July 21, 2024 Norris er í 2. sæti ökumanna á eftir heimsmeistaranum Max Verstappen, með 189 stig en Verstappen er með 265. Hann er í raun eini ökumaðurinn sem hefur eitthvað náð að ógna Verstappen þetta árið. „Þegar þú hugsar um þessir sjö eða sex stig sem maður er að gefa frá sér, þá íhugar maður þetta. Þetta var ekki auðvelt.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Norris komst í forystu þegar 17 hringir voru eftir þegar Piastri fór inn í skipulögð dekkjaskipti en Piastri hafði leitt nánast alla keppnina. Liðsstjórn McLaren skipaði Norris að hleypa Piastri fram úr en það var ekki fyrr en þrír hringir voru eftir að hann lét undan. Hann sagði að hans eigin hagsmunir og sjálfselska hefðu spilað þar inni. „Það fara allskonar hlutir í gegnum hausinn á þér, því þú verður að vera sjálfselskur í þessu sporti. Þú verður að hugsa um sjálfan þig, það er númer eitt. En ég er líka liðsfélagi svo að hausinn á mér var á fullu.“ Lando Norris about the swap:"It's always tought when your fighting for a win. A win means a lot to me and also to him. Every driver is selfish, you have to be in this game. I put myself in his shoes and realised I had to do what's right." pic.twitter.com/mioKudUI37— McLaren News | 🇬🇧 🇦🇺 (@McLarenF1_News) July 21, 2024 Norris er í 2. sæti ökumanna á eftir heimsmeistaranum Max Verstappen, með 189 stig en Verstappen er með 265. Hann er í raun eini ökumaðurinn sem hefur eitthvað náð að ógna Verstappen þetta árið. „Þegar þú hugsar um þessir sjö eða sex stig sem maður er að gefa frá sér, þá íhugar maður þetta. Þetta var ekki auðvelt.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11