Óvænt tíðindi að austan: „Mikil vonbrigði“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júlí 2024 15:31 Jóhann Árni var aðstoðarþjálfari Grindvíkinga á síðasta tímabili vísir/anton brink Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. Körfuknattleiksdeild Hattar greinir frá þessu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Jóhann Árni, sem var aðstoðarþjálfari Grindavíkur á síðasta tímabili, átti að hefja störf fyrir austan í næsta mánuði. Núna er hins vegar ljóst að ekkert verður af því. Jóhann Árni við undirritun samningsins við HöttMynd: Höttur „Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana,“ segir í yfirlýsingu Hattar. Körfuknattleiksdeild félagsins segir stuðningsmönnum sínum þó ekki að örvænta. Liðið muni koma inn í komandi tímabil af fullum krafti. „Algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Ekki náðist í Jóhann Árna við vinnslu fréttarinnar. Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega. Subway-deild karla Íslenski boltinn Höttur Tengdar fréttir „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hattar greinir frá þessu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Jóhann Árni, sem var aðstoðarþjálfari Grindavíkur á síðasta tímabili, átti að hefja störf fyrir austan í næsta mánuði. Núna er hins vegar ljóst að ekkert verður af því. Jóhann Árni við undirritun samningsins við HöttMynd: Höttur „Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana,“ segir í yfirlýsingu Hattar. Körfuknattleiksdeild félagsins segir stuðningsmönnum sínum þó ekki að örvænta. Liðið muni koma inn í komandi tímabil af fullum krafti. „Algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Ekki náðist í Jóhann Árna við vinnslu fréttarinnar. Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega.
Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega.
Subway-deild karla Íslenski boltinn Höttur Tengdar fréttir „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29