Fimm heillandi einbýli á Akureyri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 07:00 Húsin hafa öll verið endurnýjuð að innan. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41
Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01
Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02