„Verða örugglega fleiri lögreglumenn en áhorfendur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2024 12:00 Arnar Gunnlaugsson segir sína menn mæta reiða til leiks eftir þrjá erfiða leiki. Vísir/Arnar Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn mæta reiða til leiks í Evrópuleik kvöldsins við Egnatia frá Albaníu. Hann hefur litlar áhyggjur af hegðun fólks í stúkunni. Víkingur tapaði einvígi sínu við Shamrock Rovers frá Írlandi í forkeppni Meistaradeildarinnar í síðustu viku og færðist því yfir í Sambandsdeildina. Þá töpuðu Víkingar óvænt fyrir KA norðan heiða um helgina. Arnar segir sína menn hafa æft vel og farið vel yfir málin. „Þetta eru búnir að vera þungir leikir, síðustu þrír, og erfið úrslit. Við mætum reiðir til leiks. Þetta er búin að vera frábær æfingavika og við höfum talað opinskátt um hlutina. Það eru svona fimm prósent sem vantar hingað og þangað á öllum vígstöðum. Ég held við sjáum góða frammistöðu,“ segir Arnar. Evrópuleikir kvöldsins verða allir sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport.Vísir/Sara En er ekki leiðinlegt að vera eina íslenska liðið sem tapaði Evrópueinvígi sínu? „Hin liðin gerðu ótrúlega vel og við klikkuðum bara á okkar verkefni. Það gerist bara í fótbolta. Frammistaðan var mjög góð í báðum leikjunum og reyndar á móti KA líka. Stundum taparu bara fótboltaleikjum. Þú reynir að finna ástæður fyrir því. Ég tel okkur hafa fundið þær ástæður,“ segir Arnar. Klippa: Mæta reiðir til leiks Hvernig lið er þetta sem Víkingar mæta í kvöld? „Þeir kunna flesta hluti mjög vel en eiga til að vera óagaðir í sínum leik. Taktískt að slökkva á sér og fara að hugsa um hvað er í kvöldmatinn í staðinn fyrir að klára leikinn í 90 mínútur. Sem Valur fékk ef til vill að kynnast. Á þeirra degi geta þeir verið virkilega öflugir og eru með tekníska leikmenn innanborðs,“ Arnar kveðst þá ekki hafa áhyggjur af látum í stúkunni. Upp úr sauð þegar albanskur mótherji kom síðast hingað til lands og mætti Val. UEFA hefur tekið fast á málum og lögregluviðvera verður í Víkinni, sem og á Kópavogsvelli, í kvöld. „Í gamla daga hefði maður haft áhyggjur. En í dag sendir UEFA eitt bréf og hótar því að lið spili ekki næstu áratugina ef menn láta svona. Mér skilst að viðureignin úti hjá Val hafi heppnast mjög vel. Svo er þetta high risk leikur í augum UEFA svo það verða hér örugglega fleiri lögreglumenn en áhorfendur á morgun. Ég hef engar áhyggjur,“ segir Arnar. Viðtalið við Arnar má sjá í spilaranum að ofan. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 25. júlí 2024 09:00 Stjörnumenn úttroðnir af upplýsingum um næsta mótherja: „Það voru tveir fundir í gær“ Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, á von á því að leikirnir gegn Paide í forkeppni Sambandsdeildarinnar verði öðruvísi en leikirnir gegn Linfield. 24. júlí 2024 19:30 „Hér stígum við fast á bensíngjöfina og höldum henni í botni í níutíu mínútur plús“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir að Kópavogsliðið ætli ekki að vera með neitt hálfkák í leiknum gegn Drita frá Kósóvó í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun. 24. júlí 2024 22:30 Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Sjá meira
Víkingur tapaði einvígi sínu við Shamrock Rovers frá Írlandi í forkeppni Meistaradeildarinnar í síðustu viku og færðist því yfir í Sambandsdeildina. Þá töpuðu Víkingar óvænt fyrir KA norðan heiða um helgina. Arnar segir sína menn hafa æft vel og farið vel yfir málin. „Þetta eru búnir að vera þungir leikir, síðustu þrír, og erfið úrslit. Við mætum reiðir til leiks. Þetta er búin að vera frábær æfingavika og við höfum talað opinskátt um hlutina. Það eru svona fimm prósent sem vantar hingað og þangað á öllum vígstöðum. Ég held við sjáum góða frammistöðu,“ segir Arnar. Evrópuleikir kvöldsins verða allir sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport.Vísir/Sara En er ekki leiðinlegt að vera eina íslenska liðið sem tapaði Evrópueinvígi sínu? „Hin liðin gerðu ótrúlega vel og við klikkuðum bara á okkar verkefni. Það gerist bara í fótbolta. Frammistaðan var mjög góð í báðum leikjunum og reyndar á móti KA líka. Stundum taparu bara fótboltaleikjum. Þú reynir að finna ástæður fyrir því. Ég tel okkur hafa fundið þær ástæður,“ segir Arnar. Klippa: Mæta reiðir til leiks Hvernig lið er þetta sem Víkingar mæta í kvöld? „Þeir kunna flesta hluti mjög vel en eiga til að vera óagaðir í sínum leik. Taktískt að slökkva á sér og fara að hugsa um hvað er í kvöldmatinn í staðinn fyrir að klára leikinn í 90 mínútur. Sem Valur fékk ef til vill að kynnast. Á þeirra degi geta þeir verið virkilega öflugir og eru með tekníska leikmenn innanborðs,“ Arnar kveðst þá ekki hafa áhyggjur af látum í stúkunni. Upp úr sauð þegar albanskur mótherji kom síðast hingað til lands og mætti Val. UEFA hefur tekið fast á málum og lögregluviðvera verður í Víkinni, sem og á Kópavogsvelli, í kvöld. „Í gamla daga hefði maður haft áhyggjur. En í dag sendir UEFA eitt bréf og hótar því að lið spili ekki næstu áratugina ef menn láta svona. Mér skilst að viðureignin úti hjá Val hafi heppnast mjög vel. Svo er þetta high risk leikur í augum UEFA svo það verða hér örugglega fleiri lögreglumenn en áhorfendur á morgun. Ég hef engar áhyggjur,“ segir Arnar. Viðtalið við Arnar má sjá í spilaranum að ofan.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 25. júlí 2024 09:00 Stjörnumenn úttroðnir af upplýsingum um næsta mótherja: „Það voru tveir fundir í gær“ Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, á von á því að leikirnir gegn Paide í forkeppni Sambandsdeildarinnar verði öðruvísi en leikirnir gegn Linfield. 24. júlí 2024 19:30 „Hér stígum við fast á bensíngjöfina og höldum henni í botni í níutíu mínútur plús“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir að Kópavogsliðið ætli ekki að vera með neitt hálfkák í leiknum gegn Drita frá Kósóvó í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun. 24. júlí 2024 22:30 Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Sjá meira
„Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 25. júlí 2024 09:00
Stjörnumenn úttroðnir af upplýsingum um næsta mótherja: „Það voru tveir fundir í gær“ Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, á von á því að leikirnir gegn Paide í forkeppni Sambandsdeildarinnar verði öðruvísi en leikirnir gegn Linfield. 24. júlí 2024 19:30
„Hér stígum við fast á bensíngjöfina og höldum henni í botni í níutíu mínútur plús“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir að Kópavogsliðið ætli ekki að vera með neitt hálfkák í leiknum gegn Drita frá Kósóvó í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun. 24. júlí 2024 22:30
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport