Svar Klopp skýrt: Yrðu mesti álitshnekkir fótboltasögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 07:31 Jürgen Klopp verður ekki næsti þjálfari enska landsliðsins. EPA-EFE/ANDY RAIN Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki tilbúin að segja hann sé hættur afskiptum af fótbolta. Hann lokaði engu að síður á möguleikann á því að taka við enska fótboltalandsliðinu. Fabrizio Romano fór yfir viðtal við Klopp um framtíðarplön sín. Enska landsliðið er enn að leita sér að landsliðsþjálfara og hefur Klopp verið orðaður við starfið. Hann var spurður beint út í það í vikunni þegar hann mætti á þjálfararáðstefnu í Wurzburg í Þýskalandi. „Í dag er ekkert í gangi hjá mér varðandi nýtt starf. Ekkert félag og ekkert landslið. Við skulum sjá til hvernig þetta lítur allt út eftir nokkra mánuði,“ sagði Jürgen Klopp. Hann hætti með Liverpool í vor eftir átta og hálft ár á Anfield. „Eins og staðan er í dag þá er ég hættur sem þjálfari. Þetta var ekki skyndiákvörðun heldur tekin af vel íhuguðu máli. Ég hef líka þjálfað besta félagið í heimi. Kannski getum við rætt stöðuna aftur eftir nokkra mánuði,“ sagði Klopp. Klopp lokar á það að stýra liði á árinu 2024 en það gæti eitthvað gerst á árinu 2025. Þegar kemur að því að taka við enska landsliðinu þá er svarið skýrt og skorinort. „Enska landsliðið? Það yrði mesti álitshnekkir fótboltasögunnar ef ég myndi gera undantekningu fyrir ykkur,“ sagði Klopp. Gareth Southgate hætti með enska liðið eftir Evrópumótið þar sem liðið fór alla leið í úrslitaleikinn. Enska liðið er enn ungt og mikið af hæfileikum fyrir góðan þjálfara að nýta til afreka á næstu árum. Draumurinn um að Klopp taki við verður þó ekki að veruleika. Þýski stjórinn þurfti sína hvíld en hann er bara 57 ára gamall og ekki tilbúinn að „fara á eftirlaun“ alveg strax. „Ég vil vinna áfram í fótboltanum og hjálpa fólki með reynslu minni og samböndum. Sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Sjá meira
Fabrizio Romano fór yfir viðtal við Klopp um framtíðarplön sín. Enska landsliðið er enn að leita sér að landsliðsþjálfara og hefur Klopp verið orðaður við starfið. Hann var spurður beint út í það í vikunni þegar hann mætti á þjálfararáðstefnu í Wurzburg í Þýskalandi. „Í dag er ekkert í gangi hjá mér varðandi nýtt starf. Ekkert félag og ekkert landslið. Við skulum sjá til hvernig þetta lítur allt út eftir nokkra mánuði,“ sagði Jürgen Klopp. Hann hætti með Liverpool í vor eftir átta og hálft ár á Anfield. „Eins og staðan er í dag þá er ég hættur sem þjálfari. Þetta var ekki skyndiákvörðun heldur tekin af vel íhuguðu máli. Ég hef líka þjálfað besta félagið í heimi. Kannski getum við rætt stöðuna aftur eftir nokkra mánuði,“ sagði Klopp. Klopp lokar á það að stýra liði á árinu 2024 en það gæti eitthvað gerst á árinu 2025. Þegar kemur að því að taka við enska landsliðinu þá er svarið skýrt og skorinort. „Enska landsliðið? Það yrði mesti álitshnekkir fótboltasögunnar ef ég myndi gera undantekningu fyrir ykkur,“ sagði Klopp. Gareth Southgate hætti með enska liðið eftir Evrópumótið þar sem liðið fór alla leið í úrslitaleikinn. Enska liðið er enn ungt og mikið af hæfileikum fyrir góðan þjálfara að nýta til afreka á næstu árum. Draumurinn um að Klopp taki við verður þó ekki að veruleika. Þýski stjórinn þurfti sína hvíld en hann er bara 57 ára gamall og ekki tilbúinn að „fara á eftirlaun“ alveg strax. „Ég vil vinna áfram í fótboltanum og hjálpa fólki með reynslu minni og samböndum. Sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Sjá meira
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf