Serbar með sigur í framlengingu og gætu mætt Bandaríkjunum næst Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 14:55 Nikola Jokic var með 21 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum. Gregory Shamus/Getty Images Serbíu tókst að tryggja sig áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum með 95-90 sigri í framlengdum leik gegn Ástralíu. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi og venjulegur leiktími dugði ekki til að skilja liðin að. Það virtist reyndar sem svo að Serbía ætlaði að hafa sigurinn en Patty Mills skoraði úr mjög erfiðu bakfallsskoti yfir Nikola Jokic og tryggði framlengingu. Patty Mills setti erfitt skot yfir Nikola Jokic og tryggði framlengingu.X / @FIBA Það varð allt fyrir ekkert því Serbía hafði betur í framlengingunni. Ástralir voru yfir 87-90 þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir en þá skoruðu Serbar átta stig í röð og fóru með 95-90 sigur. Þeir eru því komnir áfram í undanúrslit og mæta þar annað hvort Bandaríkjunum eða Brasilíu, sem eigast við í kvöld. Bandaríkin og Serbía voru saman í C-riðli og mættust þarsíðasta sunnudag en þann leik unnu Bandaríkjamenn 110-84. Grikkland úr leik og Þýskaland áfram Fyrr í dag vann Þýskaland leik sinn í 8-liða úrslitum gegn Grikklandi 76-63. Giannis Antetokounmpo átti stórleik og bar gríska liðið á herðum sér eins og oft áður en það dugði ekki til. Eftir góða byrjun Grikkja vann Þýskaland sig til baka, staðan jöfn í hálfleik en yfirburðir þýsku heimsmeistaranna of miklir í þeim seinni og niðurstaðan þrettán stiga sigur. Þýskaland mætir annað hvort Frakklandi eða Kanada í undanúrslitum. Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi frá upphafi og venjulegur leiktími dugði ekki til að skilja liðin að. Það virtist reyndar sem svo að Serbía ætlaði að hafa sigurinn en Patty Mills skoraði úr mjög erfiðu bakfallsskoti yfir Nikola Jokic og tryggði framlengingu. Patty Mills setti erfitt skot yfir Nikola Jokic og tryggði framlengingu.X / @FIBA Það varð allt fyrir ekkert því Serbía hafði betur í framlengingunni. Ástralir voru yfir 87-90 þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir en þá skoruðu Serbar átta stig í röð og fóru með 95-90 sigur. Þeir eru því komnir áfram í undanúrslit og mæta þar annað hvort Bandaríkjunum eða Brasilíu, sem eigast við í kvöld. Bandaríkin og Serbía voru saman í C-riðli og mættust þarsíðasta sunnudag en þann leik unnu Bandaríkjamenn 110-84. Grikkland úr leik og Þýskaland áfram Fyrr í dag vann Þýskaland leik sinn í 8-liða úrslitum gegn Grikklandi 76-63. Giannis Antetokounmpo átti stórleik og bar gríska liðið á herðum sér eins og oft áður en það dugði ekki til. Eftir góða byrjun Grikkja vann Þýskaland sig til baka, staðan jöfn í hálfleik en yfirburðir þýsku heimsmeistaranna of miklir í þeim seinni og niðurstaðan þrettán stiga sigur. Þýskaland mætir annað hvort Frakklandi eða Kanada í undanúrslitum.
Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira