Útlit fyrir rólegt veður fram á föstudag Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2024 07:22 Þoka lá yfir borginni í morgun en létti á til með morgninum. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Spáð er hægu og rólegu veðri á landinu í dag og á morgun. Hiti á Suður- og Suðvesturlandi, þar sem verður bjartara yfir en annars staðar á landinu, gæti náð allt að átján stigum þar sem best lætur í dag. Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri eða breytilegri átt og vindraða innan við átta metra á sekúndu yfirleitt í dag. Spáð er skýjuðu að mestu norðan- og austanlands og hita á bilinu sjö til þrettán stig. Allra austast er spáð dálítilli rigningu. Þó að bjartara og hlýrra verði á Suður- og Suðvesturlandi eru líkur á stöku síðdegisskúrum þar. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir að þokubakki sem liggur yfir leysist upp með morgninum. Hiti verði á bilinu níu til sautján gráður. Á morgun, fimmtudag, er spáð hægum vindi áfram, skýjuðu að mestu og dálítilli vætu á stöku stað. Þá eru líkur á síðdegisskúrum á Suðurlandi. Hiti verður á bilinu sjö til fjórtán stig. Á föstudag er hins vegar spáð norðvestan golu með dálítilli rigningu og svölu veðri um landið norðanverð. Gert er ráð fyrir mildara veðri sunnanlands og stöku skúrum. Veður Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri eða breytilegri átt og vindraða innan við átta metra á sekúndu yfirleitt í dag. Spáð er skýjuðu að mestu norðan- og austanlands og hita á bilinu sjö til þrettán stig. Allra austast er spáð dálítilli rigningu. Þó að bjartara og hlýrra verði á Suður- og Suðvesturlandi eru líkur á stöku síðdegisskúrum þar. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir að þokubakki sem liggur yfir leysist upp með morgninum. Hiti verði á bilinu níu til sautján gráður. Á morgun, fimmtudag, er spáð hægum vindi áfram, skýjuðu að mestu og dálítilli vætu á stöku stað. Þá eru líkur á síðdegisskúrum á Suðurlandi. Hiti verður á bilinu sjö til fjórtán stig. Á föstudag er hins vegar spáð norðvestan golu með dálítilli rigningu og svölu veðri um landið norðanverð. Gert er ráð fyrir mildara veðri sunnanlands og stöku skúrum.
Veður Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira