Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 22:30 Ekki sáttur. Yasser Bakhsh/Getty Images Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. Al Hilal eru ríkjandi landsmeistarar og sýndu að þeir ætla sér að verja titilinn með frábæri frammistöðu í kvöld. Það var hins vegar gamla brýnið Ronaldo sem kom Al Nassr yfir undir lok fyrri hálfleiks en Al Hilal svaraði með fjórum mörkum á aðeins 17 mínútna kafla í síðari hálfleik. Hinn serbneski Sergej Milinković-Savić jafnaði metin þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik eftir undirbúning samlanda síns Aleksandar Mitrović. Það var svo Mitrović sjálfur sem kom Al Hilal yfir átta mínútum síðar eftir sendingu Rúben Neves. Sex mínútum eftir það má segja að Mitrović hafi tryggt Ali Hilal Ofurbikarinn með öðru marki sínu og þriðja marki Al Hilal. Malcom, sem lagði upp þriðja markið, skoraði svo fjórða mark Al Hilal á 72. mínútu og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og gott gengi Al Hilal heldur áfram. Ronaldo, Sadio Mané og félagar þurfa hins vegar að biðja um vænan liðsstyrk ætli þeir að eiga möguleika á að vinna einhverja titla í ár. Aleksandar Mitrović skoraði tvö og fagnar hér gríðarlega.Yasser Bakhsh/Getty Images Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Al Hilal eru ríkjandi landsmeistarar og sýndu að þeir ætla sér að verja titilinn með frábæri frammistöðu í kvöld. Það var hins vegar gamla brýnið Ronaldo sem kom Al Nassr yfir undir lok fyrri hálfleiks en Al Hilal svaraði með fjórum mörkum á aðeins 17 mínútna kafla í síðari hálfleik. Hinn serbneski Sergej Milinković-Savić jafnaði metin þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik eftir undirbúning samlanda síns Aleksandar Mitrović. Það var svo Mitrović sjálfur sem kom Al Hilal yfir átta mínútum síðar eftir sendingu Rúben Neves. Sex mínútum eftir það má segja að Mitrović hafi tryggt Ali Hilal Ofurbikarinn með öðru marki sínu og þriðja marki Al Hilal. Malcom, sem lagði upp þriðja markið, skoraði svo fjórða mark Al Hilal á 72. mínútu og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og gott gengi Al Hilal heldur áfram. Ronaldo, Sadio Mané og félagar þurfa hins vegar að biðja um vænan liðsstyrk ætli þeir að eiga möguleika á að vinna einhverja titla í ár. Aleksandar Mitrović skoraði tvö og fagnar hér gríðarlega.Yasser Bakhsh/Getty Images
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira