Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2024 11:31 Willum fékk mikla athygli um helgina eftir að Tom Brady deildi mynd af honum á samfélagsmiðlum. Vísir/ Birmingham City/getty/Ben Liebenberg Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Birmingham vann 3-2 sigur á Wycome Wanderers um helgina og hefur liðið nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli á tímabilinu. Willum Þór var hetju liðsins um helgina og skoraði hann sigurmark leiksins. „Þetta var geggjuð tilfinning og það var gaman að skora fyrsta markið sitt fyrir Birmingham. Þetta er risaklúbbur. Þeir taka mikið um það hér að þetta sé sofandi risi. Við seljum upp á alla útileiki og uppselt er á flesta heimaleiki og maður finnur alveg fyrir áhorfendunum,“ segir Willum í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Var frekar skrítið Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, er einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham. Hinn 47 ára gamli Brady er einn sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar. Hann á sjö meistaratitla að baki og var hann fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaðurinn í úrslitaleiknum um Ofurskálina. Brady deildi mynd af Willum um helgina á samfélagsmiðlum. „Ég tók ekkert eftir þessu og fékk þetta bara sent frá vini mínum. Þetta var í raun bara frekar skrítið en bara gaman.“ Fyrir fyrsta leik tímabilsins hélt Brady hálftíma ræðu fyrir leikmannahóp Brimingham. „Hann tók Zoom fund daginn fyrir fyrsta leik og hann hélt svakalega ræðu. Hann kann alveg að tala, hann má eiga það. Hann sagðist ætla koma á einhverja heimaleiki þannig að ég á eflaust eftir að hitta hann.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Willum í heild sinni. Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Birmingham vann 3-2 sigur á Wycome Wanderers um helgina og hefur liðið nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli á tímabilinu. Willum Þór var hetju liðsins um helgina og skoraði hann sigurmark leiksins. „Þetta var geggjuð tilfinning og það var gaman að skora fyrsta markið sitt fyrir Birmingham. Þetta er risaklúbbur. Þeir taka mikið um það hér að þetta sé sofandi risi. Við seljum upp á alla útileiki og uppselt er á flesta heimaleiki og maður finnur alveg fyrir áhorfendunum,“ segir Willum í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Var frekar skrítið Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, er einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham. Hinn 47 ára gamli Brady er einn sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar. Hann á sjö meistaratitla að baki og var hann fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaðurinn í úrslitaleiknum um Ofurskálina. Brady deildi mynd af Willum um helgina á samfélagsmiðlum. „Ég tók ekkert eftir þessu og fékk þetta bara sent frá vini mínum. Þetta var í raun bara frekar skrítið en bara gaman.“ Fyrir fyrsta leik tímabilsins hélt Brady hálftíma ræðu fyrir leikmannahóp Brimingham. „Hann tók Zoom fund daginn fyrir fyrsta leik og hann hélt svakalega ræðu. Hann kann alveg að tala, hann má eiga það. Hann sagðist ætla koma á einhverja heimaleiki þannig að ég á eflaust eftir að hitta hann.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Willum í heild sinni.
Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira