Dybala sagði nei takk við ellefu milljarða tilboði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 10:31 Paulo Dybala fagnar einu af mörkum sínum fyrir AS Roma á síðustu leiktíð. Getty/Francesco Pecoraro Argentínski framherjinn Paulo Dybala lætur peningana frá Sádi-Arabíu ekki freista sín og hann ætlar frekar að spila áfram með ítalska félaginu Roma. Erlendir fjölmiðlar segja frá því að Dybala hafi sagt nei takk við Sádana og hann staðfesti þetta líka óbeint á samfélagmiðlum sínum. Samkvæmt fréttum var Dybala boðið 83 milljónir Bandaríkjadala fyrir þriggja ára samning eða 11,4 milljarða í íslenskum krónum. „Takk fyrir Róm ... sjáumst á sunnudaginn,“ skrifaði Dybala á samfélagsmiðla sína. Dybala er á sínu síðasta tímabili á samningi sínum við Roma en sá argentínski fær eitt ár í viðbót spili hann að minnsta kosti fimmtán leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann fær 7,5 milljónir evra í laun auk tveggja milljóna evra í mögulegum bónusum. ⛔️🇸🇦 Paulo Dybala has rejected €75m package as salary spread over three years from Al Qadsiah……he wanted to stay at AS Roma. 🟡🔴 pic.twitter.com/UPrU4DWD8L— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2024 Dybala á því möguleika að fá samtals 9,5 milljónir evra fyrir tímabilið eða um 1,4 milljarða íslenskra króna. Tilboðið frá Sádi-Arabíu bauð því upp á mikla launahækkun. Dybala kom til Roma frá Juventus árið 2022. Hann hefur skorað 34 mörk og gefið 18 stoðsendingar í 78 leikjum með liðinu. Stuðningsmenn Roma höfðu mótmælt hugsanlegri sölu á Dybala við höfuðstöðvar félagsins en eftir að Dybala gaf það út á samfélagsmiðlum að hann yrði áfram þá fögnuðu stuðningsmennirnir fyrir utan heimili hans í gærkvöldi og í nótt. 🚨❤️💛 Paulo Dybala refused a salary of €75M over three years in Saudi Arabia to stay at Roma! (@Guillaumemp) pic.twitter.com/fJFohH1QjY— EuroFoot (@eurofootcom) August 22, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja frá því að Dybala hafi sagt nei takk við Sádana og hann staðfesti þetta líka óbeint á samfélagmiðlum sínum. Samkvæmt fréttum var Dybala boðið 83 milljónir Bandaríkjadala fyrir þriggja ára samning eða 11,4 milljarða í íslenskum krónum. „Takk fyrir Róm ... sjáumst á sunnudaginn,“ skrifaði Dybala á samfélagsmiðla sína. Dybala er á sínu síðasta tímabili á samningi sínum við Roma en sá argentínski fær eitt ár í viðbót spili hann að minnsta kosti fimmtán leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann fær 7,5 milljónir evra í laun auk tveggja milljóna evra í mögulegum bónusum. ⛔️🇸🇦 Paulo Dybala has rejected €75m package as salary spread over three years from Al Qadsiah……he wanted to stay at AS Roma. 🟡🔴 pic.twitter.com/UPrU4DWD8L— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2024 Dybala á því möguleika að fá samtals 9,5 milljónir evra fyrir tímabilið eða um 1,4 milljarða íslenskra króna. Tilboðið frá Sádi-Arabíu bauð því upp á mikla launahækkun. Dybala kom til Roma frá Juventus árið 2022. Hann hefur skorað 34 mörk og gefið 18 stoðsendingar í 78 leikjum með liðinu. Stuðningsmenn Roma höfðu mótmælt hugsanlegri sölu á Dybala við höfuðstöðvar félagsins en eftir að Dybala gaf það út á samfélagsmiðlum að hann yrði áfram þá fögnuðu stuðningsmennirnir fyrir utan heimili hans í gærkvöldi og í nótt. 🚨❤️💛 Paulo Dybala refused a salary of €75M over three years in Saudi Arabia to stay at Roma! (@Guillaumemp) pic.twitter.com/fJFohH1QjY— EuroFoot (@eurofootcom) August 22, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira