Jóhann fær dýraníðing og Tello sem liðsfélaga Sindri Sverrisson skrifar 26. ágúst 2024 14:33 Kurt Zouma í baráttu við Erling Haaland á síðustu leiktíð, í búningi West Ham. Getty Nýja félagið hans Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, heldur áfram að fá til sín leikmenn fyrir átökin í efstu deild Sádi-Arabíu á leiktíðinni sem var að hefjast. Al-Orobah kynnti Jóhann til leiks á föstudaginn síðasta og nú greinir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano frá því að Kurt Zouma og Cristian Tello séu á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 🚨🇸🇦 The agreement between Al Orobah and West Ham for Kurt Zouma is loan with mandatory buy clause. pic.twitter.com/dP1ou7xqCU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Zouma kemur til Al-Orobah beint úr ensku úrvalsdeildinni þar sem hann átti fast sæti í liði West Ham undir stjórn David Moyes, jafnvel eftir að hafa skapað sér miklar óvinsældir þegar hann sást á myndbandi beita ketti ofbeldi. Zouma var hins vegar ekki inni í plönum nýja stjórans hjá West Ham, Julen Lopetegui, og er því mættur til Sádi-Arabíu. Zouma er franskur miðvörður og verður þrítugur í haust. Tello er hins vegar 33 ára sóknar- og kantmaður sem á sínum tíma var leikmaður Barcelona en lék einnig með Porto, Fiorentina og Real Betis. Hann hefur spilað í Sádi-Arabíu síðan í ársbyrjun 2023 þegar hann gekk í raðir Al-Fateh. Cristian Tello lék um árabil með Real Betis og áður Barcelona.Getty/Juanjo Ubeda Al-Orobah vann sig upp í efstu deild á síðustu leiktíð. Liðið spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn þegar það tapaði 2-0 fyrir Al Ahli, og lék Jóhann Berg nánast allan leikinn. Abdulkarim Darisi og Roberto Firmino skoruðu mörk Al Ahli. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Al-Orobah kynnti Jóhann til leiks á föstudaginn síðasta og nú greinir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano frá því að Kurt Zouma og Cristian Tello séu á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 🚨🇸🇦 The agreement between Al Orobah and West Ham for Kurt Zouma is loan with mandatory buy clause. pic.twitter.com/dP1ou7xqCU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Zouma kemur til Al-Orobah beint úr ensku úrvalsdeildinni þar sem hann átti fast sæti í liði West Ham undir stjórn David Moyes, jafnvel eftir að hafa skapað sér miklar óvinsældir þegar hann sást á myndbandi beita ketti ofbeldi. Zouma var hins vegar ekki inni í plönum nýja stjórans hjá West Ham, Julen Lopetegui, og er því mættur til Sádi-Arabíu. Zouma er franskur miðvörður og verður þrítugur í haust. Tello er hins vegar 33 ára sóknar- og kantmaður sem á sínum tíma var leikmaður Barcelona en lék einnig með Porto, Fiorentina og Real Betis. Hann hefur spilað í Sádi-Arabíu síðan í ársbyrjun 2023 þegar hann gekk í raðir Al-Fateh. Cristian Tello lék um árabil með Real Betis og áður Barcelona.Getty/Juanjo Ubeda Al-Orobah vann sig upp í efstu deild á síðustu leiktíð. Liðið spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn þegar það tapaði 2-0 fyrir Al Ahli, og lék Jóhann Berg nánast allan leikinn. Abdulkarim Darisi og Roberto Firmino skoruðu mörk Al Ahli.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira