Andri Lucas í Sambandsdeildina og gæti komið til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 18:34 Andri Lucas Guðjohnsen á ferðinni gegn Partizan í kvöld. Getty/Srdjan Stevanovic Belgíska liðið Gent er komið áfram í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, rétt eins og í fyrra þegar liðið var í riðli með Breiðabliki og vann báða leiki sína. Gent sló út Partizan frá Belgrad með 1-0 heimasigri í kvöld, eftir að hafa einnig unnið 1-0 sigur í Serbíu í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Gent í dag en fór af velli á 65. mínútu. Sigurmark leiksins kom á 88. mínútu. Féllu úr öllum Evrópukeppnunum Partizan hefur þar með tapað einvígi í undankeppnum allra þriggja Evrópukeppnanna. Fyrst féll liðið úr leik í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar, svo í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og loks núna í umspili Sambandsdeildarinnar. 🚨 🇷🇸 Partizan Beograd became the ONLY club in this European season that got eliminated in all 3/3 ties in the European competitions:❌ Champions League - QR2❌ Europa League - QR3 ❌ Conference League - PO pic.twitter.com/e83c7sdvDO— Football Rankings (@FootRankings) August 28, 2024 Gent verður hins vegar með í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar og því mögulegt að Andri Lucas komi til Íslands og mæti Víkingum, ef þeir klára dæmið í Andorra á morgun eftir 5-0 sigur í heimaleiknum gegn Santa Coloma. Dregið verður um það á föstudaginn hvaða lið mætast í aðalkeppninni. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Gent sló út Partizan frá Belgrad með 1-0 heimasigri í kvöld, eftir að hafa einnig unnið 1-0 sigur í Serbíu í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Gent í dag en fór af velli á 65. mínútu. Sigurmark leiksins kom á 88. mínútu. Féllu úr öllum Evrópukeppnunum Partizan hefur þar með tapað einvígi í undankeppnum allra þriggja Evrópukeppnanna. Fyrst féll liðið úr leik í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar, svo í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og loks núna í umspili Sambandsdeildarinnar. 🚨 🇷🇸 Partizan Beograd became the ONLY club in this European season that got eliminated in all 3/3 ties in the European competitions:❌ Champions League - QR2❌ Europa League - QR3 ❌ Conference League - PO pic.twitter.com/e83c7sdvDO— Football Rankings (@FootRankings) August 28, 2024 Gent verður hins vegar með í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar og því mögulegt að Andri Lucas komi til Íslands og mæti Víkingum, ef þeir klára dæmið í Andorra á morgun eftir 5-0 sigur í heimaleiknum gegn Santa Coloma. Dregið verður um það á föstudaginn hvaða lið mætast í aðalkeppninni.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn