Sver af sér ásakanir um framhjáhald Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2024 13:35 Molly-Mae og Tommy Fury voru eitt vinsælasta par Love Island. MEGA/GC Images) Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tommy Fury segir ásakanir þess efnis sem birst hafa á samfélagsmiðlum um að hann hafi haldið framhjá fyrrverandi kærustu sinni Molly-Mae Hague hryllilegar. Hann segir síðustu vikur hafa tekið gríðarlega á sig. Þetta kemur fram í færslu kappans á samfélagsmiðlinum Instagram. Parið kynntist í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2019 en þau voru langvinsælasta parið sem kynnst hefur í þáttunum. Það var því mörgum aðdáendum áfall fyrir fáeinum vikum þegar Molly tilkynnti að þetta væri búið hjá parinu, sem á dótturina Bambi. „Þessar síðustu vikur hafa verið gríðarlega erfiðar. Þessar ósönnu ásakanir á hendur mér hafa verið hryllilegar. Ég þakka öllum sem hafa staðið með mér.“ Fékk stuðningsyfirlýsingar úr öllum áttum Molly-Mae rauf þögnina um sambandsslitin fyrr í þessari viku. Hún þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn og sagðist eiga besta vinahóp allra á netinu. Áður hafði stjarnan tilkynnt um sambandsslitin á miðlinum. Þar sagðist hún aldrei hafa trúað því að hún myndi skrifa yfirlýsingu líkt og þessa. Þau hefðu verið saman í fimm ár, hún væri miður sín yfir því hvernig samband þeirra hefði endað. Stuðningsyfirlýsingum rigndi yfir stjörnuna eftir á og fóru sögusagnir fljótt á kreik um að Tommy hefði haldið framhjá henni. Parið komst alla leið í úrslit þáttanna árið 2019 og lifði meðal annars af hina alræmdu Casa Amor villu. Samband þeirra var lengi vel notað sem dæmisaga um það hve vel getur tekist fyrir fólk að finna ástina í raunveruleikaþáttunum vinsælu. View this post on Instagram A post shared by Tommy TNT Fury (@tommyfury) Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu kappans á samfélagsmiðlinum Instagram. Parið kynntist í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2019 en þau voru langvinsælasta parið sem kynnst hefur í þáttunum. Það var því mörgum aðdáendum áfall fyrir fáeinum vikum þegar Molly tilkynnti að þetta væri búið hjá parinu, sem á dótturina Bambi. „Þessar síðustu vikur hafa verið gríðarlega erfiðar. Þessar ósönnu ásakanir á hendur mér hafa verið hryllilegar. Ég þakka öllum sem hafa staðið með mér.“ Fékk stuðningsyfirlýsingar úr öllum áttum Molly-Mae rauf þögnina um sambandsslitin fyrr í þessari viku. Hún þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn og sagðist eiga besta vinahóp allra á netinu. Áður hafði stjarnan tilkynnt um sambandsslitin á miðlinum. Þar sagðist hún aldrei hafa trúað því að hún myndi skrifa yfirlýsingu líkt og þessa. Þau hefðu verið saman í fimm ár, hún væri miður sín yfir því hvernig samband þeirra hefði endað. Stuðningsyfirlýsingum rigndi yfir stjörnuna eftir á og fóru sögusagnir fljótt á kreik um að Tommy hefði haldið framhjá henni. Parið komst alla leið í úrslit þáttanna árið 2019 og lifði meðal annars af hina alræmdu Casa Amor villu. Samband þeirra var lengi vel notað sem dæmisaga um það hve vel getur tekist fyrir fólk að finna ástina í raunveruleikaþáttunum vinsælu. View this post on Instagram A post shared by Tommy TNT Fury (@tommyfury)
Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira